Morgunpúls og heilsa: Rólegur morgun með fjölskyldunni

Að njóta rólegrar stundar á laugardagsmorgni með fjölskyldunni getur haft margvíslegan ávinning fyrir heilsuna. Morgunpúlsinn er einn mælikvarði sem tengist bæði andlegri og líkamlegri vellíðan...

Lyfjamarkaðurinn mun opnast

„Við værum búin að redda þessu ef við værum bara ein að berjast í þessu en við þurfum að kljást við lítið batterí...

Hugaðu að hjartanu áður en lagt er í ferðalag

Sumarfí landsmanna eru í hámarki þessa dagana. Það er líklegt að margir velji að fljúga af landi brott enda ekki beint hægt að stóla...

Hjartaaðgerðir

Hjartaðagerðir eru margar og mismunandi allt eftir alvarleika og tegund hjartasjúkdóms eða hjartagalla. Einnig minnumst við lítillega á ísetningu gangráða/bjargráða í greininni. Hér fyrir neðan...

Bandarísk stjórnvöld höfða mál gegn Actavis vegna Digitek

Bandarísk stjórnvöld hafa höfðað mál gegn dótturfélagi Actavis vegna hjartalyfsins Digitek. Dótturfélagið, Totowa LLC, tók lyfið af markaði í apríl sl.l. þar sem talið...

Miðjarðarhafsmataræði gott gegn þunglyndi

Samkvæmt frétt á Daily Mail þá hefur Miðjarðarhafsmataræðið önnur góð áhrif en að vera gott fyrir hjartaheilsuna. Ný rannsókn hefur leitt í ljós að...

Veikindi maka: Hugað að eigin heilsu

Þegar maki eða náinn ættingi fær hjartaáfall eða glímir við langvarandi hjarta- og æðasjúkdóma hefur það veruleg áhrif á alla fjölskylduna. Steitustigið hækkar og...

Lentu með hjartveikan mann

Vél frá United flugfélaginu þurfti að lenda á Keflavíkuflugvelli vegna manns sem fengið hafði hjartaáfall í fluginu. Farþeginn sem var franskur var fluttur...

Hjólað fyrir hjartað – Af lífi og sál

Mér finnast hjólreiðar á rafhjóli skemmtilegt sport og frábært áhugamál. Mér finnast felast mikil lífsgæði í því að geta tekið Blíðfinn út úr bílskúrnum...