5 mikilvæg atriði um hjartaáföll

Hjarta og æðasjúkdómar eru ein algengasta dánarorsök fólks í hinum vestræna heimi og er Ísland þar engin undantekning. Það er þess vegna mikilvægt að...

Brjóstverkur

Brjóstverkur þarf ekki að þýða að þú sért að fá hjartaáfall. Ýmsar aðrar orsakir geta valdið brjóstverk, svo sem einkenni frá lungum, brjóstsviði, stoðkerfisvandamál eða kvíði. Hins...

Áramótaheit

Nýtt ár er nú hafið og það gamla sprengdum við upp með glæsibrag eins og okkur einum er lagið. Við kvöddum gamlar stundir með...

Konur og kransæðasjúkdómur

Kransæðabókin sem gefin var út fyrir nokkrum misserum er hafsjór af fróðleik. Þar kemur meðal annars fram að einkenni kvenna sem fá kransæðasjúkdóm eru...

Resveratol í rauðvíni og dökku súkkulaði hefur ekki verndandi áhrif gegn...

Því hefur oft verið haldið fram að andoxunarefnið resveratrol sem finna má í rauðvíni, dökku súkkulaði og berjum, hafi verndandi áhrif fyrir hjartað og...

Þrjú ráð til að bæta blóðfituna þína

Mörgum hugnast ekki að fara beint í lyfjameðferð ef kólesterólið mælist of hátt. Í sjálfu sér er ekkert því til fyrirstöðu að prófa að...

Hjartaheilsa ungs fólks getur haft áhrif á vitræna getu á miðjum...

Samkvæmt nýrri rannsókn sem birtist í tímariti Bandarísku Hjartasamtakanna sem kallast Circulation, þá  getur góð hjartaheilsa þegar maður er ungur aukið líkurnar á...

Hjartaáföllum fækkaði við lýsisgjöf

Umfangsmikil rannsókn sem gerð var á hjartadeildum 357 sjúkrahúsa á Ítalíu bendir til þess að eitt hylki af Omega-3 fiskilýsi á dag gagnist...

Hjólað fyrir hjartað – Vorkoma á rafhjóli

Þriðja árið í röð efnum við á hjartalif.is til samstarfs við hjólreiðabúina TRI sem er umboðsaðili fyrir CUBE reiðhjól. Þeir leggja mér til rafhjól...