Fjórar merkilegar staðreyndir um hjartað
Þú getur fundið hjartað hamast í brjósti þér í hvert sinn sem þú leggur höndina á brjóstkassann. En það eru margar ótrúlega lítt þekktar...
Handbók Hjartaverndar
Í tilefni af 40 ára afmæli Rannsóknarstöðvar Hjartaverndar er komin út Handbók Hjartaverndar þar sem teknar eru saman helstu niðurstöður rannsókna frá því...
Alþjóðlegi hjartadagurinn 28. septmber 2008
Á hverju ári falla í valinn í heiminum rúmlega 17.5 milljónir manna og kvenna af völdum hjarta- og æðasjúkdóma og eru þessir sjúkdómar...
Hjartsláttur og blóðþrýstingur, hvað er rétt og hvað ekki?
Í netheimum fara gjarnan allskonar upplýsingar á flug sem eiga ekki endilega við rök að styðjast. Hjartasérfræðingurinn Dr. Michael Faulx skoðaði sannleiksgildi nokkurra fullyrðinga...
Gæti hamingjusamt hjónaband verið lykillinn að heilbrigðu hjarta?
Þeir sem eru hamingjusamir í hjónabandi eða sambúð eru ólíklegri en hinir einhleypu eða óhamingjusömu til að fá hjarta- og æðasjúkdóma. Vísindamenn við Pittsburgh-háskóla...
Fundu gen sem hefur áhrif á háþrýsting
Vísindamenn Hjartaverndar hafa í samvinnu við alþjóðlegt teymi vísindamanna fundið gen, sem stjórnar blóðþrýstingi og hefur áhrif á háþrýsting, að því er fram...
Jónas: Síðasti dagur í bið á Landspítalanum
Við höfum fylgst með bið Jónasar eftir hjartaaðgerðinni á Landspítalanum og við erum komin að síðasta deginum í bið fyrir aðgerð. Jónas er farinn...
Mestar líkur á hjartaáföllum á morgnanna
Hjartað okkar er mikil undrasmíð en eins og með okkur flest á hjartað okkar sínar erfiðu stundir og þá er meiri hætta á því...
Mögulegt að endurskoða þurfi ráðleggingar um að sniðganga mettaða fitu
Samkvæmt rannsakendum Bresku Hjartasamtakanna þá virðast ekki vera neinar sannanir sem benda til þess að það að breyta úr „slæmri“ mettaðri fitu yfir í...
GoRed fyrir konur á Íslandi 22 febrúar
GoRed átakið miðar að því að fræða konur um áhættuþætti og einkenni hjarta- og æðasjúkdóma og hvernig draga megi úr líkum á sjúkdómunum. Aukin...
Hjólað fyrir hjartað – Hjólreiðar eru fyrir alla
Einhver hefði haldið að hjólreiðar væru kannski ekki málið fyrir mann eins og mig. Hjartabiluðum manninum með takmarkaða afkastagetu hjartans auk þess að vera...