-Auglýsing-

Heilnæmari fitugjafar virðast ekki minnka hættuna á hjarta og æðasjúkdómum

OsturRannsóknir breskra vísindamanna benda til þess að hætta á hjartasjúkdómum minnki ekki með neyslu olía eða þess sem talist hefur til heilnæmari fitugjafa í stað mettaðrar fitu, sem finnst meðal annars í smjöri og ostum.

Í frétt á vef BBC segir að næringarfræðingar um allan heim hafa mælt með því að fólk forðist mettaða fitu, en það er fita sem harðnar við stofuhita. Vísindamenn við bresku hjartastofnunina rannsökuðu gögn rúmlega 600.000 þátttakenda í 72 könnunum. Þeir fundu engar sannanir þess að mettaðar fitusýrur væri verri fyrir hjartað en fjölómettaðar. Flestir borði þó of mikið af mettaðri fitu og það sé hættulegt hjarta- og æðakerfinu. Körlum er ráðlagt að draga línuna við 30 grömm af fitu á dag en konum 20.

Af vef ruv.is

-Auglýsing-
-Auglýsing-
Björn Ófeigsson
Björn Ófeigsson
Björn er ritstjóri og ábyrgðarmaður hjartalif.is með brennandi áhuga á hjartans málefnum auk þess að vera sjálfur hjartabilaður og með gangráð/bjargráð.

Tengt efni

-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
Auglýsing
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-