Auglýsing ...

Hjartað og helstu rannsóknir

Hjartað í okkur hefur því hlutverki að gegna að viðhalda hringrás blóðsins og þar með flutningi súrefnis og næringarefna um líkamann. Í fullorðnum manni vegur...

Hjartaaðgerðir

Hjartaðagerðir eru margar og mismunandi allt eftir alvarleika og tegund hjartasjúkdóms eða hjartagalla. Hér fyrir neðan eru upplýsingar um algengustu hjartaðgerðirnar sem framkvæmdar eru...

Mestar líkur á hjartaáföllum á morgnanna

Hjartað okkar er mikil undrasmíð en eins og með okkur flest á hjartað okkar sínar erfiðu stundir og þá er meiri hætta á því...

Bjargráður

Bjargráður er íslenskt heiti á lækningatæki sem á ensku er kallað ICD (Implantable Cardioverter Defibrillator). Bjargráðnum er ætlað að meðhöndla of hraðar og lífshættulegar...

Hjartagangráður

Sumir velta því fyrir sér í hverju gangráður er frábrugðin bjargráð. Meginn munurinn á þessu tvennu er að gangráður er fyrst og fremst notaður...

Leiðbeiningar um hjartastopp og endurlífgun

Öðru hvoru heyrum við sögur af því að einstaklingur hafi fengið hjartastopp og ástvinur eða vegfarandi áttað sig því hvað var að gerast, hringt í...

Hjartabilun

Hjartabilun kallast það ástand þegar afkastageta hjartans takmarkast af einhverjum orsökum. Oft á þetta sér stað í kjölfar bráðrar kransæðastíflu/hjartaáfalls en auk þess geta...

Kransæðasjúkdómur

Hjarta- og æðasjúkdómar geta haft áhrif á alla þætti hjarta- og æðakerfis líkamanns, hvort heldur sem er hjartavöðvann eða -lokur, gollurhús, kransæðar, leiðslukerfi hjartans,...

Gáttatif – algengur og erfiður hjartasjúkdómur

Gáttatif getur verið erfitt viðureignar.  Hér á landi er talið að um 5000 manns þjáist af sjúkdómnum og líkur eru á því að þreföldun...

Hjartarannsóknir

Þegar minnsti grunur vaknar um að ekki sé allt með felldu varðandi hjartað þá er betra að fara í fleiri rannsóknir en færri. Það hefur...