-Auglýsing-

Bretar lélegir í líffærafræði

Breskur almenningur hefur lélega þekkingu á helstu líffærum mannslíkamans, ef marka má nýlega könnun. Sams konar próf var lagt fyrir fólk árið 1970 en samkvæmt niðurstöðunum nú, hefur þekking Breta á líffærafræði ekki skánað á síðustu fjörutíu árum.

Tæpur helmingur 700 manna úrtaks gat bent á réttan stað fyrir hjartað og innan við þriðjungur vissi hvar lungun er að finna. Athygli vakti að jafnvel fólk sem glímir við heilsufarsvandamál tengd einu líffæri átti í vandræðum með að staðsetja það líffæri á mynd.

www.ruv.is 12.06.2009

-Auglýsing-
-Auglýsing-
Björn Ófeigsson
Björn Ófeigsson
Björn er ritstjóri og ábyrgðarmaður hjartalif.is með brennandi áhuga á hjartans málefnum auk þess að vera sjálfur hjartabilaður og með gangráð/bjargráð.

Tengt efni

-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
Auglýsing
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-