fbpx
-Auglýsing-

Nýjar færslur

Fjórar lífsstílsvenjur sem geta stórbætt lífsgæði og lengt lífið

Það eru oft á tíðum ótrúlega litlir hlutir sem geta breytt miklu þegar kemur að því að bæta heilsu og lífsgæði til lengri tíma....

Faðmlög auka lífsgæði og eru góð fyrir hjartað

Kovid hafði margvíslegar afleiðingar og ein var sú að það var mælt með því að fólk hætti að faðmast. Flestum þótti þetta erfitt og...

Góðir grannar, garðvinna, bjór og kynlíf

Það er löngu vitað að hættan á hjartaáfalli eykst með slæmum lífsstílsvenjum, of miklu af óhollum mat og of lítilli hreyfingu. En það kemur...
-Auglýsing-

Konur og hjartaendurhæfing

Eftir Sólrúnu Jónsdóttur: "Á árum áður var hjartasjúklingum beinlínis ráðlagt að hreyfa sig ekki mikið eða reyna á sig. Síðan kom í ljós að hreyfingarleysið gerði illt verra og jók frekar á vanda sjúklinganna." Hjartaendurhæfing er fjölþætt og nær yfir...
-Auglýsing-

Hjólað fyrir hjartað 2020

Þá rúllum við af stað þessu skemmtilega verkefni okkar hér á hjartalif.is „hjólað fyrir hjartað“ annað árið í röð í samstarfi við Hjólreiðaverslunina TRI. Við erum seinna á ferðinni en áætlað var en þar setti margumtöluð kórónuveira strik í...
-Auglýsing-

Hollusta lykilatriði í lágkolvetna og lágfitumataræði

Þegar þú ert á lágkolvetna- eða fitusnauðu mataræði (LCD eða LFD) er val á hollum valkostum lykillinn að því að draga úr hættu á ótímabærum dauða samkvæmt nýlegri rannsókn undir forystu vísindamanna frá Harvard T.H. Chan School of Public...
-Auglýsing-

Að vera sjálfum sér trúr

Í ölduróti lífsins er mikið sem gengur á og á það ekki síst við þegar veikindi setja mark sitt á líf fólks. Þá er mikilvægt að vera tengdur við sjálfan sig og reyna að gera sér grein fyrir sínum...
-Auglýsing-

6 einkenni hjartaáfalls hjá konum

Konur upplifa hjartaáfall ekki alltaf eins og karlar. Konur fá ekki alltaf þessi sömu klassísku einkenni eins og yfirgnæfandi brjóstverk sem leiðir einnig niður handlegg. Þessi einkenni geta að sjálfsögðu átt við konur, en margar upplifa líka óljós og...
-Auglýsing-

Einfaldur lágkolvetna matseðill í eina viku

Lágkolvetnamataræði er skynsamleg leið fyrir þá sem þurfa að létta sig en eru kannski ekki tilbúnir til að fara í grjóthart ketómataræði þar sem kolvetni eru nánast klippt burtu. Auk þess hefur verið sýnt fram á að lágkolvetnamataræði sé...
-Auglýsing-
-Auglýsing-

Hjartað

Hjartað í okkur hefur því hlutverki að gegna að viðhalda hringrás blóðsins og þar með flutningi súrefnis og næringarefna um líkamann. Í fullorðnum manni vegur hjartað 200 til 300 grömm og stærð þess er á við krepptan hnefa . Á...
-Auglýsing-
Auglýsing
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-