fbpx
-Auglýsing-

Nýjar færslur

12 stutt og einföld skref til að bæta mataræðið

Lífsstílsbreytingar er eitthvað sem mörgum okkur reynist erfitt að standa við til lengri tíma og fyrir marga felst lausnin ekki í því að kollvarpa...

Konur og kransæðasjúkdómur

Kransæðabókin er hafsjór af fróðleik og þar kemur meðal annars fram að einkenni kvenna sem fá kransæðasjúkdóm eru oft frábrugðin þeim hjá körlum og...

Máttur plöntufæðis á hjartað

Með því að borða meira af matvælum úr plönturíkinu er líklegt að þú léttist, kólesterólið lækki og það dregur úr hættu á hjarta og...
-Auglýsing-

Rafhjól – Hjartvænn samgöngumáti

Hjólað fyrir hjartað hefur rúllað vel af stað þetta sumarið og ánægjulegt að sjá hvað mikið er af fólki sem hjólar reglulega sér til ánægju og heilsubótar. Rafmagnshjól eru áberandi og er ljóst að þar er að verða gríðarlega...
-Auglýsing-

Áhættuþættir hjarta og æðasjúkdóma

Á síðasta aldarfjórðungi hefur nýgengi og dánartíðni kransæðastíflu lækkað stórlega á Íslandi og má t.d. þakka þessa lækkun forvörnum að hluta til og gríðarlegum framförum í meðhöndlun þessara sjúkdóma. Þetta þýðir líka að það eru fleiri sem lifa með...
-Auglýsing-

Kulnun tengd við gáttatif

Kulnun (e. burnout) er sálfræðileg lýsing á afleiðingum langvinnrar streitu. Kulnun er ekki bara tengd starfinu því oft er einnig um að ræða álagsþætti heima fyrir. Helstu einkenni kulnunar eru þreyta, pirringur, spenna og skortur á slökun. Oft fylgir...
-Auglýsing-

Áhyggjur og kvíði á tímum COVID-19

Nú þegar kórónuveiruskömmin er komin aftur á fulla ferð og öllu skellt í lás er ekki laust við að þyrmi yfir mann um stund og gamalkunnur kvíðahnútur láti á sér kræla. Það er ekki bara fólk með undirliggjandi sjúkdóma sem...
-Auglýsing-

6 einkenni hjartaáfalls hjá konum

Konur upplifa hjartaáfall ekki alltaf eins og karlar. Konur fá ekki alltaf þessi sömu klassísku einkenni eins og yfirgnæfandi brjóstverk sem leiðir einnig niður handlegg. Þessi einkenni geta að sjálfsögðu átt við konur, en margar upplifa líka óljós og...
-Auglýsing-

Einfaldur lágkolvetna matseðill í eina viku

Að undanförnum misserum hafa verið birtar niðurstöður rannsókna þar sem niðurstaðan er sú að fitan sé góð, hafi engin áhrif á tíðni hjarta og æðasjúkdóma og hafi jafnvel verndandi áhrif. Auk þessa hefur verið sýnt fram á að lágkolvetn/ketóamataræði...
-Auglýsing-
-Auglýsing-

Af heilbrigðiskerfum

Eftir þriggja ára dvöl í Danmörku þá er eitt og annað sem maður tekur eftir og er dálítið öðruvísi en maður er vanur hér á Íslandi. Fyrst þegar ég flutti til DK þá þótti mér tilvísanakerfi heimilislækna satt...
-Auglýsing-
Auglýsing
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-