-Auglýsing-

Nýjar færslur

Hvað segja draumar um heilsu þína?

Draumar eru skemmtilegt fyrirbæri sem gaman er að spá í þó svo að það sé nú ekki alltaf auðvelt að átta sig því hvert...

Ástin hefur jákvæð áhrif á hjartað

Finnurðu hlýja tilfinningu breiðast út frá hjartanu þegar þú hugsar um ástina þína? Myndirðu kannski frekar segja að hjartað missi úr slag eða fari...

Við syrgjum öll á mismunandi hátt

Sorgin er óaðskiljanlegur partur af lífinu og hjá því verður ekki komist í þessu lífi að takast á við hana. Það er eðlilegt að...
-Auglýsing-

Ættir þú að hafa áhyggjur af blóðþrýstingi sem mælist bara hár...

Þegar blóðþrýstingur er mældur á stofu hjá lækni, þá er það aðeins sýnishorn af 24 klst bíómynd. Hjá sumum er þetta sýnishorn góð samantekt af myndinni en hjá öðrum gefur það ekki góða mynd af því hver blóðþrýstingurinn er...
-Auglýsing-

Hjólað fyrir hjartað – Sumarlok 2019

Á liðnu sumri höfum við hér á hjartalif.is hvatt lesendur okkar til að taka reiðhjólin út úr geymslum og skella sér í hjólatúr og kölluðum við þessa hvatningu „hjólað fyrir hjartað“ Við vorum í samstarfi við fjölmarga aðila og má...
-Auglýsing-

Ástin hefur jákvæð áhrif á hjartað

Finnurðu hlýja tilfinningu breiðast út frá hjartanu þegar þú hugsar um ástina þína? Myndirðu kannski frekar segja að hjartað missi úr slag eða fari jafnvel að slá hraðar? Mannkynið hefur lengi lýst hjartanu sem uppsprettu tilfinninga, líklega allt frá tímum...
-Auglýsing-

Áfallastreituröskun í kjölfar hjartaáfalls

Áfallastreituröskun er kvíðaröskun sem fólk getur þróað með sér eftir alvarlegt áfall þar sem lífi eða velferð viðkomandi eða einhvers annars er ógnað. Það sem einkennir þessa röskun er að fólk endurupplifir atburðinn á einn eða annað hátt, fær martraðir...
-Auglýsing-

6 einkenni hjartaáfalls hjá konum

Konur upplifa hjartaáfall ekki alltaf eins og karlar. Konur fá ekki alltaf þessi sömu klassísku einkenni eins og yfirgnæfandi brjóstverk sem leiðir einnig niður handlegg. Þessi einkenni geta að sjálfsögðu átt við konur, en margar upplifa líka óljós og...
-Auglýsing-

Einfaldur lágkolvetna matseðill í eina viku

Lágkolvetnamataræði er skynsamleg leið fyrir þá sem þurfa að létta sig en eru kannski ekki tilbúnir til að fara í grjóthart ketómataræði þar sem kolvetni eru nánast klippt burtu. Auk þess hefur verið sýnt fram á að lágkolvetnamataræði sé...
-Auglýsing-

Kynning

Hollustan og skipulagið

Flest viljum við stunda holla lífshætti og mörgum okkar gengur bara ágætlega við það. Varðandi holla lífshætti skipar mataræðið mikilvægasta sessinn og svo kemur...

Benecta til aukinna lífsgæða

KYNNING. Benecta hefur um árabil verið eitt af vinsælustu fæðubótarefnum á Íslandi. Vörurnar eru framleiddar af siglfirska líftæknifyrirtækni Genís sem stofnað var árið 2005...

Hávaði skemmir heyrnina og hefur áhrif á hjartað

Eins undarlega eins og það kann að hljóma virðist vera tenging á milli hjartasjúkdóma og heyrnarskerðingar. Flest okkar eru meðvituð um að fylgjast með...
-Auglýsing-

Mitt hjartalif: Að ganga ekki heill til skógar

Það að fara í smá aðgerð sem flokkast undir smávægilegt inngrip er stundum snúið, sérstaklega ef maður er með marga undirliggjandi krankleika sem draga úr manni þróttin. Þetta fékk ég að reyna á dögunum og var minntur á að...
-Auglýsing-
Auglýsing
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-