Auglýsing

Hár blóðsykur, hvað er til ráða?

Það er skynsamlegt að huga að blóðsykrinum eftir páskahelgina en eins og kunnugt er gengur yfir heimsbyggðina faraldur sykursýki 2, efnaskiptavillu og offitu með...

Baráttan um mataræðið

Á undanförnum misserum hafa birst margir pistlar og reynslusögur af hinu og þessu mataræðinu og hverjum þykir sinn fugl fagur. Megnþorri þessara pistla eru...

Grillaðar lambalundir með paprikusalsa

Það er fátt skemmtilegra en að læra nýjar aðferðir við matreiðslu og fá nýjar hugmyndir í matargerð. Það stefnir í langa helgi með hæfilega...


Hjartarannsóknir

Þegar minnsti grunur vaknar um að ekki sé allt með felldu varðandi hjartað þá er betra að fara í fleiri rannsóknir en færri. Það hefur...

Go Red á Íslandi 10 ára

Go Red heldur upp á 10 ára afmæli vitundarvakningar um hjartasjúkdóma kvenna og blæs til ráðstefnu í samstarfi við félgsskapinn 1.6 um heilbrigði kvenna. Go...

Of hár blóðþrýstingur getur aukið hættuna á minnistapi og vitrænni skerðingu

Harvard Health fjallar um það að of hár blóðþrýstingur getur haft áhrif á heilann og valdið minnistapi og vitrænni skerðingu. Því er mikilvægt að...

Hemmi Gunn

Hemmi Gunn er látinn og samkvæmt fréttum fjölmiðla var banamein hans hjartaáfall. Ég þekkti Hermann ekki persónulega en hann hefur verið reglulegur gestur á...

Hvað er þetta Mindfulness og hvernig getur það gagnast okkur?

Fyrirbæri sem kallast Mindfulness er búið að vera mikið í umræðunni á Íslandi. Ekki aðeins meðal sálfræðinga og ákveðinna faghópa, heldur er Mindfulness einnig...