fbpx
-Auglýsing-

Nýjar færslur

Hvað er hjartabilun?

Hjartabilun kallast það ástand þegar afkastageta hjartans takmarkast af einhverjum orsökum. Oft á þetta sér stað í kjölfar bráðrar kransæðastíflu/hjartaáfalls en auk þess geta...

Hjartasund 24. september til stuðnings fólki með gang- eða bjargráð –...

Í tilefni af alþjóðlega hjartadeginum 29. september 2022 vekja starfsmenn hjartarannsóknarstofu Landspítala athygli á fólki sem er með gang- eða bjargráð og ætlar að...

Við syrgjum öll á mismunandi hátt

Sorgin er óaðskiljanlegur partur af lífinu og hjá því verður ekki komist í þessu lífi að takast á við hana. Það er eðlilegt að...
-Auglýsing-

Heilablóðfall

Heilablóðfall er líka nefnt heilaáfall, slag, eða heilablæðing. Ástæður heilablóðfalls eru skyndileg truflun á blóðflæði af völdum blóðtappa eða rofs á æð í höfði. Hér eru upplýsingar af vefsíðunni heilaheill.is þar sem farið er yfir helstu atriði sem máli skipta.  Heilablóðfall...
-Auglýsing-

Hjólað fyrir hjartað – Passa rafmagnshjól fyrir hjartafólk?

Eins og ég hef getið um áður erum við að á hjartalif.is í samstarfi við TRI reiðhjólaverslun í sumar vegna verkefnisins hjólað fyrir hjartað. Þeir lánuðu mér rafmagnshjól til að prófa og hef ég verið með það núna á...
-Auglýsing-

Hjartasund 24. september til stuðnings fólki með gang- eða bjargráð –...

Í tilefni af alþjóðlega hjartadeginum 29. september 2022 vekja starfsmenn hjartarannsóknarstofu Landspítala athygli á fólki sem er með gang- eða bjargráð og ætlar að stinga sér til sunds laugardaginn 24. september því til stuðnings.  Söfnunarfé áheitasunds rennur til að yngsta...
-Auglýsing-

Áfallastreituröskun í kjölfar hjartaáfalls

Að greinast með eða fá alvarlegan og kannski lífshættulegan sjúkdóm er mikið áfall. Tilverunni er skyndilega snúið á hvolf og eins og hendi sé veifað er allt breytt með ófyrirséðum afleiðingum um ókomna framtíð. Mjöll Jónsdóttir sálfræðingur hjá Sálfræðingum...
-Auglýsing-

6 einkenni hjartaáfalls hjá konum

Konur upplifa hjartaáfall ekki alltaf eins og karlar. Konur fá ekki alltaf þessi sömu klassísku einkenni eins og yfirgnæfandi brjóstverk sem leiðir einnig niður handlegg. Þessi einkenni geta að sjálfsögðu átt við konur, en margar upplifa líka óljós og...
-Auglýsing-

Einfaldur lágkolvetna matseðill í eina viku

Lágkolvetnamataræði er skynsamleg leið fyrir þá sem þurfa að létta sig en eru kannski ekki tilbúnir til að fara í grjóthart ketómataræði þar sem kolvetni eru nánast klippt burtu. Auk þess hefur verið sýnt fram á að lágkolvetnamataræði sé...
-Auglýsing-
-Auglýsing-

Hjartabilun og PBC

Á undanförnum rúmum 5 árum hef ég lifað með hjartabilun. Orsökin fyrir hjartabiluninni voru mistök sem áttu sér stað á Landspítala Háskólasjúkrahúsi  þann 9. Febrúar 2003. Þetta mál fór fyrir dómstóla. Ég vann málið í héraðsdómi  fjölskipaður dómur...
-Auglýsing-
Auglýsing
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-