Auglýsing

Passa rafmagnshjól fyrir hjartafólk?

Eins og ég nefndi hér í pistli í síðustu viku erum við að á hjartalif.is í samstarfi við TRI reiðhjólaverslun í sumar vegna verkefnisins...

Baráttan um mataræðið

Á undanförnum misserum hafa birst margir pistlar og reynslusögur af hinu og þessu mataræðinu og hverjum þykir sinn fugl fagur. Megnþorri þessara pistla eru...

Neysla á heilkornavörum getur lengt lífið

Niðurstöður tveggja rannsókna sem birtar voru nýlega renna enn frekari stoðum undir ráðlegginguna „Heilkorn minnst tvisvar á dag".Í júní síðastliðnum voru birtar niðurstöður rannnsóknar...


Hjartarannsóknir

Þegar minnsti grunur vaknar um að ekki sé allt með felldu varðandi hjartað þá er betra að fara í fleiri rannsóknir en færri. Það hefur...

Go Red á Íslandi 10 ára

Go Red heldur upp á 10 ára afmæli vitundarvakningar um hjartasjúkdóma kvenna og blæs til ráðstefnu í samstarfi við félgsskapinn 1.6 um heilbrigði kvenna. Go...

Kransæðastífla, orsakir og einkenni (myndskeið)

https://www.youtube.com/watch?v=lHXOet3WuvQ Orsakir og afleiðingar kransæðastíflu er umfjöllunarefni Guðmundar Þorgeirssonar Prófessors í þessu myndskeiði sem unnið var af Íslenskri Erfðargreiningu. Hjarta- og æðasjúkdómar valda um helmingi allra...

Hjartabilaður á ferðalagi

Það er gaman að ferðast milli landa og það felst í því mikil tilbreyting frá amstri dagsins að leggja land undir fót, heimsækja vini,...

Listin að velja : Um ráðstefnu Félags fagfólks um offitu

Félag fagfólks um offitu (FFO) hélt nú á dögunum afar áhugaverða og upplýsandi ráðstefnu um heilsu og holdafar. Ráðstefnan bar yfirskriftina ”Listin að velja”...