Auglýsing

Hár blóðsykur, hvað er til ráða?

Þrátt fyrir að Covid-19 umræðan sé mjög ráðandi í allri umræðu og veiran fari hamförum heimsbyggðina heldur lífið áfram. Þetta er kannski akkúrat tíminn...

Neysla á heilkornavörum getur lengt lífið

Niðurstöður tveggja rannsókna sem birtar voru nýlega renna enn frekari stoðum undir ráðlegginguna „Heilkorn minnst tvisvar á dag".Í júní síðastliðnum voru birtar niðurstöður rannnsóknar...

Hjólað fyrir hjartað – Út fyrir boxið

Ég hef áður minnst á það hér í þessum pistlum mínum hversu stórkostleg tilfinning það var að uppgötva að ég gæti hjólað um á...


Hjartaáfall

Aðdragandinn að hjartaáfalli er yfirleitt langur en áfallið getur komið skyndilega og fyrivaralítið. En hvað er hjartaáfall nákvæmlega? hvað gerist? Eru einkenni karla og...

Davíð O. Arnar er heiðursvísindamaður Landspítala 2020

Davíð O. Arnar er heiðursvísindamaður Landspítala 2020 og hlýtur viðurkenninguna fyrir framúrskarandi framlag hans til vísinda á ferli sínum. Heiðursvísindamaður Landspítala er útnefndur ár hvert...

Einkenni heilablóðfalls

Þó að útgangspunkturinn okkar á þessari síðu sé hjartað þá er hin hlið þeirra sjúkdóma sem við fjöllum um heilablóðfall, stundum nefnt heilaáfall, slag,...

Sátt og sólargeislar

Eftir öll vonbrigðin og endalausa sorg og reiði eru sólargeislarnir auðfúsu gestir. Enn einu sinni hefur sannast að myrkustu stundirnar í lífinu eru...

Súkkulaði hugleiðsla

Þetta er fullkomin æfing þegar fer dimma á kvöldin og dagurinn styttist, líta inn á við og setja súkkulaði í aðra vídd. Æfing sem...