fbpx
-Auglýsing-

Nýjar færslur

Hvernig virkar hjartað? (myndskeið)

Hjartað í okkur hefur því hlutverki að gegna að viðhalda hringrás blóðsins og þar með flutningi súrefnis og næringarefna um líkamann. Í fullorðnum manni vegur...

Það sem allar konur ættu að vita um hjartasjúkdóma

Fyrir nokkrum misserum kom hér læknir að nafni Barbara H Roberts og hélt frábæran fyrirlestur um konur og hjartasjúkdóma og það er tilvalið að rifja...

Að greinast með hjartabilun

Að greinast með hjartabilun er mikið áfall hvort sem aðdragandinn er langur eða bilunina ber brátt að. Margt breytist og lífið tekur óvænta stefnu...
-Auglýsing-

Endurhæfing

Hjartaendurhæfing Rannsóknir hafa sýnt að endurhæfing í kjölfar kransæða- og annarra hjartasjúkdóma skilar verulegum árangri. Þeir sem fara í slíka endurhæfingu eftir veikindi lifa að jafnaði lengur, fara sjaldnar inn á spítala eftir veikindin og eiga möguleika á betri lífsgæðum...
-Auglýsing-

Hjólað fyrir hjartað – Blíðfinnur og ég

Ég fékk nýja Cube hjólið í hendurnar 11 apríl og á fyrsta hring var ljóst að við áttum eftir að vera góðir vinir. Hjólið var mjúkt og fór blíðlega með mig um götur og stíga. Nafnið kom þess vegna...
-Auglýsing-
Loftmengun er heilsuspillandi

Loftmengun eykur líkur á heila og hjartaáföllum

Á síðustu dögum hefur verið rætt um loftgæði og svifryksmengun í Reykjavík en hún hefur verið stórkostlegt vandamál að undanförnu hér á Reykjavíkursvæðinu. Borgin hefur kennt um útblæstri bifreiða og notkun á nagladekkjum. Loftmengun í borginni hefur sprengt alla skala...
-Auglýsing-

Meðvirkni ekki það sama og hjálpsemi

Meðvirkni er ákveðið hegðunarmynstur einstaklings í samskiptum við annað fólk. Meðvirkni felur í sér að setja þarfir og langanir annarra framar sínum eigin og oft á eigin kostnað.  Þetta hegðunarmynstur hefur oftast þróast á löngum tíma, oft frá barnæsku,...
-Auglýsing-

6 einkenni hjartaáfalls hjá konum

Konur upplifa hjartaáfall ekki alltaf eins og karlar. Konur fá ekki alltaf þessi sömu klassísku einkenni eins og yfirgnæfandi brjóstverk sem leiðir einnig niður handlegg. Þessi einkenni geta að sjálfsögðu átt við konur, en margar upplifa líka óljós og...
-Auglýsing-

Einfaldur lágkolvetna matseðill í eina viku

Lágkolvetnamataræði er skynsamleg leið fyrir þá sem þurfa að létta sig en eru kannski ekki tilbúnir til að fara í grjóthart ketómataræði þar sem kolvetni eru nánast klippt burtu. Auk þess hefur verið sýnt fram á að lágkolvetnamataræði sé...
-Auglýsing-
-Auglýsing-

Valtarinn sem lagði lífið á hliðina

Fyrir rúmum 20 vikum varð ég undir valtara og er enn að reyna að krafla mig undan honum sem gengur misvel, stundum nær hann að krafsa svolítið í hælana á mér aftur, bölvaður, og svo koma dagar þegar mér...
-Auglýsing-
Auglýsing
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-