Auglýsing

Fróðleiksmoli: Hjartsláttartruflanir

Fróðleiksmoli dagsins er tileinkaður hjartsláttartruflunum sem sumar geta verið hvimleiðar en hættulitlar á meðan aðrar geta hreinlega verið lífshættulegar. Ef þetta vandamál hrjáir þig...

Hjól fyrir hjartað

Það er staðreynd að algjör bylting hefur átt sér stað í hjólreiðamenningu landans á síðustu örfáu árum. Hjólastígar eru út um allt og aðstæður...

Grillaðar lambalundir með paprikusalsa

Það er fátt skemmtilegra en að læra nýjar aðferðir við matreiðslu og fá nýjar hugmyndir í matargerð. Það stefnir í langa helgi með hæfilega...


Blóðþrýstingur

Háþrýstingur er einn af aðaláhættuþáttunum fyrir þróun kransæðasjúkdóms. Algengi háþrýstings er 30-45 % hjá einstaklingum eldri en 18 ára og hlutfallið eykst með hækkandi...

Ný tækni í kransæðamyndatöku hjá Röntgen Domus

Á undnaförnum árum hafa orðið gríðarlegar framfarir í myndgreiningartækni og nú hefur spennandi nýjung rutt sér til rúms á sviði kransæðamyndatöku með tölvusneiðmyndun. Með...

Hvað draumar geta sagt um heilsu þína

Draumar eru skemmtilegt fyrirbæri sem gaman er að spá í þó svo að það sé nú ekki alltaf auðvelt að átta sig því hvert...

Jólin og hjartað

Það verður að viðurkennast að mér vöknar stundum um augun  á aðventunni og hugurinn hvarflar til löngu liðinna daga þegar ég var barn og...

Borðað af gjörhygli – Gjörðu svo vel

Hvenær varð það synd að borða og njóta matarins? Hver kannast ekki við það að finna svengdartilfinningu vakna og ná sér í t.d. kökusneið,...