Auglýsing

Hjólað fyrir hjartað uppgjör og kynning

Á liðnu sumri höfum við hér á hjartalif.is hvatt lesendur okkar til að taka reiðhjólin út úr geymslum og skella sér í hjólatúr og...

Svefn og svefnvenjur

Svefn er merkilegt fyrirbæri og kannski eitt af þessum atriðum sem við hugsum kannski ekki nógu meðvitað um dags daglega. Margir þjást að ýmiskonar...


Hjartabilun

Hjartabilun kallast það ástand þegar afkastageta hjartans takmarkast af einhverjum orsökum. Oft á þetta sér stað í kjölfar bráðrar kransæðastíflu/hjartaáfalls en auk þess geta...

Nýtt hjartaþræðingartæki tekið í notkun

Nýtt hjartaþræðingartæki var tekið í notkun á hjartaþræðingardeild á Landspítala Hringbraut föstudaginn 13. september 2019.  Hjartaþræðingar hafa síðan árið 2008 verið á tveimur stofum á...

Göngudeild hjartabilunar flytur sig um set

Þau gleðilegu tíðindi áttu sér stað í liðinni viku að formlega var Göngudeild hjartabilunar opnuð á nýjum stað. Deildin hefur til þessa verið staðsett...

Valtarinn sem lagði lífið á hliðina

Fyrir rúmum 20 vikum varð ég undir valtara og er enn að reyna að krafla mig undan honum sem gengur misvel, stundum nær hann...

Áfallastreituröskun í kjölfar hjartaáfalls

Að greinast með eða fá alvarlegan og kannski lífshættulegan sjúkdóm er mikið áfall. Tilverunni er skyndilega snúið á hvolf og eins og hendi sé...