Styrkja hjartalíf.is

Af hverju að styrkja hjartalif.is?
________________________________________

  1. Upplýsingasíðan hjartalif.is er einstök fyrir margar sakir. Að henni standa einstaklingar sem hafa persónulega reynslu af hjartasjúkdómum og hafa hugsjón um framtíð hennar.
  2. Efni vefsíðunnar er faglegt og vandað.
  3. Síðan mætir upplýsingaþörf sem ekki er mætt á öðrum vettvangi.
  4. Á henni eru vandaðir tenglar, greinar, pistlar og fréttir sem tengjast hjartaheilsu.
  5. Vefsíðan höfðar til beggja kynja. Bæði karlar og konur fá hjartasjúkdóma og bæði karlar og konur eru aðstandendur þeirra sem fá hjartasjúkdóma.
  6. Vefsíðan höfðar til allra aldurshópa. Þó þeir séu oftast eldri sem fá hjartasjúkdóma þá eru hjartasjúklingar að yngjast og þeim er að fjölga. Einnig eru aðstandendur þeirra á öllum aldri.
  7. Hjartalif.is fær margar heimsóknir og þeir sem koma staldra lengi við og skoða mikið efni. Mikill hluti þeirra sem koma á síðuna, koma aftur síðar.
  8. Málefnið er okkur öllum hjartfólgið.

Fyrir þá sem vilja styrkja starf okkar beint er hægt að leggja inn á reikning okkar í Landsbankanum. Kennitalan okkar 660220-0620 og banka, höfuðbók og reikningsnúmerið okkar er 0133-15-200642.

Hjartanskveðjur

Björn Ófeigsson
bjorn@hjartalif.is