Miðjarðarhafsmataræðið og hvernig er það í framkvæmd?

Ef ég væri spurður að því hvort það væri eitthvert mataræði sem unnt væri að tileinka sér, til þess að draga úr hættunni á hjarta- og æðasjúkdómum, myndi ég segja að það væri Miðjarðarhafsmataræðið (Dieta Mediterranea). Eins og nafnið gefur...

Hjólað fyrir hjartað – Alparnir

Þar kom að því að ég færi út fyrir landsteinana að hjóla fyrir hjartað. Staðurinn sem fyrir valinu varð er í Austurríki eða nánar tiltekið í Neukirchen am Großvenediger sem er lítill bær í fallegum dal í Austurrísku ölpunum. Sunnanmeginn...

Það sem allar konur ættu að vita um hjartasjúkdóma

Fyrir nokkrum misserum kom hér læknir að nafni Barbara H Roberts og hélt frábæran fyrirlestur um konur og hjartasjúkdóma og það er tilvalið að rifja upp efnið sem á mikið erindi til kvenna og er í fullu gildi. Barbara stýrði...

Tannheilsa getur gefið vísbendingu um hjartaheilsu

Tannheilsan skiptir máli þegar þú eldist en munnurinn getur gefið vísbendingu um hvernig hjartaheilsu þinn sé háttað. Sú hugmynd að munn og tannheilsa sé tengd hjartaheilsu hefur verið við líði í meira en heila öld og hefur nú verið...

Heilkornabrauð – holla valið

Æskilegt er að landsmenn borði meira af grófum heilkorna­brauðum og öðrum heilkornavörum til að stuðla að bættri heilsu og fyrirbyggja sjúkdóma. Samkvæmt niðurstöðum landskönnunar á mataræði frá 2010–2011 var neysla á grófu heilkorna­brauði einungis um hálf brauðsneið á dag að...

Hár blóðsykur, hvað er til ráða?

Það er almennt orðið viðurkennt að sykurinn og einföld kolvetni séu óvinur númer eitt en ekki endilega fitan þegar kemur að mataræði og því mikilvægt að fylgjast með blóðsykrinum. Afleiðingarnar af of háum blóðsykri til lengri tíma geta verið margvíslegar...

Fjarverandi

Ég hef verið fjarverandi eins og sést á því að ekki hefur verið mikið um nýjar fréttir eða pistla síðustu mánuðina inni á hjartalíf.is. Ástæður fjarveru minnar eru þær helstar að ég þurfti á smá fríi að halda...

8 fáránleg ósannindi um kjötneyslu

Öðru hvoru skjóta upp kollinum fréttir um að kjötneysla sé ekki af hinu góða. Kristján Már Gunnarsson sem hélt úti vefsíðunni authoritynutrition.com hefur rannsakað málið og liggur ekki á skoðunum sínum frekar en fyrri daginn þar sem hann afhjúpar...

Að syrgja von

Það þarf enginn að segja mér frá því hversu frábært það er og hversu heppin við erum að fá þann úrskurð að ekki sé ástæða til hjartaígræðslu. Ég veit auðvitað allt um það. Okkur langaði ekkert sérstaklega í hættulega...

Nýjustu fréttir

Myndband