5 mikilvæg atriði um hjartaáföll

Hjarta og æðasjúkdómar eru ein algengasta dánarorsök fólks í hinum vestræna heimi og er Ísland þar engin undantekning. Það er þess vegna mikilvægt að við séum meðvituð um nokkur atriði varðandi hjarta og æðasjúkdóma/hjartaáföll. Allir ættu að vita um og...

Hjólað fyrir hjartað – Hjólreiðar eru fyrir alla

Einhver hefði haldið að hjólreiðar væru kannski ekki málið fyrir mann eins og mig. Hjartabiluðum manninum með takmarkaða afkastagetu hjartans auk þess að vera með gangráð/bjargráð og ýmiskonar stoðkerfis vandamál. Rafhjólabyltingin hefur þó algjörlega gert gæfumuninn fyrir mann eins...

Dulinn aðdragandi að hjartaáfalli og einkennin sem við hlustum ekki á

Líklegt má telja að á hverjum degi fái einhverjir einstaklingar einkenni sem stafa frá hjarta en viðkomandi ber ekki kennsl á þau og aðhefst ekkert. Boðskapurinn í pistlinum er mikilvægur en það eru oft þessir litlu hlutir sem við teljum...

Tannheilsa getur gefið vísbendingu um hjartaheilsu

Tannheilsan skiptir máli þegar þú eldist en munnurinn getur gefið vísbendingu um hvernig hjartaheilsu þinn sé háttað. Sú hugmynd að munn og tannheilsa sé tengd hjartaheilsu hefur verið við líði í meira en heila öld og hefur nú verið...

Tilraunir með hjartalyf ÍE lofa góðu

Tilraunir Íslenskrar erfðagreiningar með hjartalyfið DG051 lofa góðu. Að sögn Reutersfréttastofunnar benda tilraunirnar til þess, að notkun lyfsins dragi umtalsvert úr myndun sameindar, sem ÍE hefur komist að raun um að er áhættuþáttur í hjartaáföllum. Fyrirtækið segir að engar...

Fjórar merkilegar staðreyndir um hjartað

Þú getur fundið hjartað hamast í brjósti þér í hvert sinn sem þú leggur höndina á brjóstkassann. En það eru margar ótrúlega lítt þekktar staðreyndir um hjartað sem fólk er ekki meðvitað um. Eða ætti ég kannski að segja...

Næringarfræði nútímans hefur mistekist… hroðalega

Kristján Már Gunnarsson læknanemi og bloggari heldur úti vefsíðunni betrinaering.is og authorotynutrition.com. Kristján hefur sínar skoðanir á ráðleggingum lýðheilsu og næringafræðinga nútímans og hér gerir hann úttekt á þeirra leiðbeiningum. Veistu að sumar af algengustu dánarorsökum nútímans voru mjög sjaldgæfar...

Enginn sykur, ekkert hveiti

Bloggarinn og læknaneminn Kristján Már Gunnarsson heldur úti vefsíðunni betrinaering.is. VIð fengum leyfi hjá honum til að birta pistlana hans líka hér hjá okkur og í þessum pistli fjallar hann meðal annars um sykur og hveiti. Við erum öll mismunandi. Það sem...

Endurhæfing

Eftir að hafa verið í sex vikur heima eftir hjartaáfallið var ég heldur nær því að átta  mig á því hvað hafði gerst. Ég gerði mér hinsvegar enga grein fyrir því hvaða afleiðingar hjartaáfallið hefði á mig umfang...

Nýjustu fréttir

Myndband