Gáttatif – algengur og erfiður hjartasjúkdómur
Gáttatif getur verið erfitt viðureignar. Hér á landi er talið að um 5000 manns þjáist af sjúkdómnum og líkur eru á því að þreföldun verði í þeim hóp á næstu áratugum. Hér skrifar Davíð O. Arnar yfirlæknir hjartalækninga á...
Hjólað fyrir hjartað – Á tímum kórónuveirunnar
Þetta eru undarlegir tímar sem við lifum á og lífi fólks um allan heim hefur verið snúið á hvolf. Kórónuveiran eða Covid-19 hefur breytt lífi milljóna um allan heim og við hér á Íslandi höfum sannarlega ekki farið varhluta...
Konur og kransæðasjúkdómur
Kransæðabókin sem gefin var út fyrir nokkrum misserum er hafsjór af fróðleik. Þar kemur meðal annars fram að einkenni kvenna sem fá kransæðasjúkdóm eru oft frábrugðin þeim hjá körlum og ódæmigerð.
Greining getur því verið snúnari hjá konum en...
Háþrýstingur mikill skaðvaldur og áfengi hefur mikil áhrif
Of hár blóðþrýstingur eða háþrýstingur er vangreindur og ekki meðhöndlaður af þeirri alvöru sem þarf en frá þessu er sagt á ruv.is. Háþrýstingur getur meðal annars skaðað nýrun og valdið hjarta- og heilasjúkdómum. Ný nálgun í heilbrigðiskerfinu á að...
Deildu streitunni með einhverjum sem svipað er ástatt fyrir
Öll finnum við fyrir streitu í ákveðnum aðstæðum. Rannsókn sem Medical News Today sagði frá nýverið sýnir að betra er að leita til þeirra sem upplifa sömu tilfinningar eða svipaða streitu, og þannig getur maður minnkað sína eigin.
Ný rannsókn...
Hjartasjúkdómar og konur
Hjarta og æðasjúkdómar eru stærsti orsakavaldur örorku og dauðsfalla í heiminum og fer vandinn ört vaxandi.
Hjarta og æðasjúkdómar fella fleiri á hverju ári en nokkrar aðrar orsakir en 17, 3 milljónir manna létust árið 2008, þar af 3 milljónir...
Ættir þú að hafa áhyggjur af blóðþrýstingi sem mælist bara hár...
Þegar blóðþrýstingur er mældur á stofu hjá lækni, þá er það aðeins sýnishorn af 24 klst bíómynd. Hjá sumum er þetta sýnishorn góð samantekt af myndinni en hjá öðrum gefur það ekki góða mynd af því hver blóðþrýstingurinn er...
Flökkusagan um vatnið
Mýtur og flökkusögur, sannar eða ósannar eiga það til að öðlast sjálfstætt líf á samfélagsmiðlum og þúsundir manna fara smám saman að taka fullyrðingunum sem koma fram í þessum sögum sem fullkomnum sannleika, stundum má finna í þessum sögum...
Fjögur ár með gangráð
Í júní síðastliðnum voru liðin fjögur ár frá því ég fékk græddan í mig tveggja slegla gangráð. Satt best að segja vissi ég ekki alveg hverju ég átti von á eða hvað þetta litla apparat gæti gert fyrir mig....