Hugaðu að hjartanu áður en lagt er í ferðalag

Sumarfí landsmanna eru í hámarki þessa dagana. Það er líklegt að margir velji að fljúga af landi brott enda ekki beint hægt að stóla á veðurguðina hér sunnan heiða.  Það er að mörgu að hyggja áður en haldið er...

Hjólað fyrir hjartað á þorra

Það er orð að sönnu að mér finnst gaman að hjóla fyrir hjartað og rafmagnshjólið veitir mér áður óþekkt frelsi til að njóta útiveru. Það er óvenjulegt að hafa svo nánast algjörlega snjólausan vetur til þessa og í því...

Heilablóðfall

Heilablóðfall er líka nefnt heilaáfall, slag, eða heilablæðing. Ástæður heilablóðfalls eru skyndileg truflun á blóðflæði af völdum blóðtappa eða rofs á æð í höfði. Hér eru upplýsingar af vefsíðunni heilaheill.is þar sem farið er yfir helstu atriði sem máli skipta.  Heilablóðfall...

Safnar fyrir nýjum hægindastólum á hjartadeildina

Hafsteinn Hafsteinsson lenti til þess að gera óvænt í opinni hjartaaðgerð og hjartalokuskiptum fyrir fjórum dögum. Þegar hann var að koma sér á fætur eftir aðgerðina komst hann að því að á hjartadeildina vantaði nýja hægindastóla þar sem þeir sem...

Grannir geta verið feitir að innan

Innri fita sem umlykur mikilvæg líffæri á borð við hjarta, lifur og bris getur að mati sumra lækna verið jafn hættuleg og sjáanleg fita sem liggur undir húðinni. „Að vera grannur þýðir ekki sjálfkrafa að vera ekki...

Mestar líkur á hjartaáföllum á morgnanna

Hjartað okkar er mikil undrasmíð en eins og með okkur flest á hjartað okkar sínar erfiðu stundir og þá er meiri hætta á því að við fáum hjartaáfall en í annan tíma. Þessar erfiðu stundir hjartans eru helst snemma á...

Lést eftir að skora sjálfsmark

Þrjátíu og eins árs gamall Tékki lést af sökum hjartaáfalls í miðjum knattspyrnuleik síðastliðinn laugardag. Hann lést örskömmu eftir að hann hafði skorað sjálfsmark í leik í neðri deildum Tékklands. Níu mínútum eftir að leikurinn hófst milli liðanna sem...

Fita er ekki endilega sama og fita, ekki er öll fita...

Axel F. Sigðursson hjartalæknir heldur úti vefsíðunum mataraedi.is og docsopinion.com. Hér er mjög athyglisverð grein frá honum um fitu og hvað margt bendir til að hún hafi verið höfð fyrir rangri sök í umræðunni um offitu, kannski er sykrinum um að kenna. Fituneysla...

Nótt á Landspítala

Ég komst að því á síðasta sólahring að heilbrigðisþjónusta byggir á fólkinu sem velur sér þessi óeigingjörnu störf, þetta er gott fólk. Á föstudagsmorgninum fór ég niður á Landspítala í smávægilega aðgerð og ætlunin var að fara heim aftur um...

Nýjustu fréttir

Myndband