Munurinn á Kransæðastíflu og Hjartaáfalli: Skýr greinarmunur

Hjartasjúkdómar eru ein af helstu dánarorsökum bæði karla og kvenna um allan heim. Orð eins og "kransæðastífla" og "hjartaáfall" eru oft notuð í umræðunni, stundum jafnvel á víxl, sem getur valdið ruglingi.Þó að þessi hugtök séu náskyld, þá eru...

Hjólað fyrir hjartað – Garmin Venu heilsuúr

Í sumar hef ég notið þess að hjóla fyrir hjartað á CUBE rafmagnshjóli um stíga borgarinnar og út um land. Þetta er frábært verkefni þar sem ég er í samstarfi við TRI reiðhjólaverslun og Garmin búðina. Til að geta...

Hvernig virkar hjartað? (myndskeið)

Hjartað í okkur hefur því hlutverki að gegna að viðhalda hringrás blóðsins og þar með flutningi súrefnis og næringarefna um líkamann. Í fullorðnum manni vegur hjartað 200 til 300 grömm og stærð þess er á við krepptan hnefa og á...

Ozempic og hjartaheilsa: Hvað getur lyfið gert fyrir þig?

Ozempic hefur vakið mikla og verðskuldaða athygli á undanförnum árum fyrir eiginleika sína við að stjórna blóðsykri hjá einstaklingum með sykursýki 2. Lyfið, sem inniheldur virka efnið semaglutide hefur einnig fengið lof fyrir jákvæð áhrif til þyngdarstjórnunar. Auk þess...

Hjartabrauð gefur hjartaauð

Rannsóknir Hjartaverndar sýna að forvarnir gegn hjarta- og æðasjúkdómum skila árangri. Upp úr 1960 dró úr lífslíkum karla og kvenna á Íslandi. Aðalástæðan fyrir því var ótímabær dauðsföll vegna kransæðastíflu. Þessari þróun tókst að snúa við með sameiginlegu átaki fagfólks,...

Ristruflanir

Ristruflanir hrjá stóran hluta karlmanna einhventíma á ævinni. Ástæðurnar eru mjög mismunandi en mikilvægt er að hafa í huga að ristruflanir geta verið undanfari eða vísbending um undirliggjandi hjarta eða æðasjúkdóm. Það sem kannski flestir sem þjást af ristruflunum...

Löngu ákveðið að sameina Landspítala við Hringbraut

NÚ ÞEGAR hillir undir að loksins verði hafist handa um uppbyggingu sameinaðs sjúkrahúss í Reykjavík, Landspítala við Hringbraut, hafa eina ferðina enn vaknað umræður í fjölmiðlum og á bloggsíðum um staðarval hins nýja Landspítala þrátt fyrir að ákvörðun...

Jákvæðar breytingar á blóðfitu 6 ára barna

Mataræði sex ára íslenskra barna hefur þokast nær ráðleggingum um heilsusamlegt mataræði frá árinu 2001-2002. Þetta kemur fram í meistararitgerð Hafdísar Helgadóttur í næringarfræði sem er hluti af langtímarannsókn á mataræði ungbarna og barna á Íslandi og sagt er...

Þegar hjartabilun herjar á

Lífið með hjartabiluðum getur tekið á sig ýmsar myndir og ýmislegt óvænt getur komið upp. Hér lýsir Mjöll upplifun sína af fyrri hlutanum af atburðarrásinni sem hófst á miðvikudaginn síðastliðinn. Það er á stundum undarlega venjulegt að vera giftur hjartasjúklingi....

Nýjustu fréttir

Myndband