Faðmlög auka lífsgæði og eru góð fyrir hjartað

Faðmlög eru einstaklega jákvæð leið til samskipta og til að sýna væntumþykju. Vinir faðmast og við sýnum fólkinu okkar væntumþykju með faðmlögum. Við sýnum fólki velþóknun, þakklæti, gleði, fyrirgefningu auk þess tjáum ást okkar með faðmlögum. Faðmlög eru frábær leið...

Hjólað fyrir hjartað – Passa rafmagnshjól fyrir hjartafólk?

Eins og ég hef getið um áður erum við að á hjartalif.is í samstarfi við TRI reiðhjólaverslun í sumar vegna verkefnisins hjólað fyrir hjartað. Þeir lánuðu mér rafmagnshjól til að prófa og hef ég verið með það núna á...

Heilaslag

Heilaslag (e.stroke) er skerðing á heilastarfsemi sem verður vegna truflunar á blóðflæði til heila. Heilaslag getur annað hvort verið vegna þess að æð stíflast og er þá talað um heilablóðfall eða vegna þess að æð rofnar og heilablæðing verður. Heilaslag...

Taktu Benecol daglega og haltu kólesterólinu í skefjum

Á undanförnum áratug eða svo hafa komið fjölmörg matvæli á markað víða erlendis undir vöruheitinu Benecol. Benecol er skrásett vörumerki fyrir vörur sem innihalda ákveðna gerð plöntustanólesters, en rannsóknir hafa sýnt að hann hefur áhrif til lækkunar kólesteróls í...

Hjólað fyrir hjartað – Hjólreiðar eru fyrir alla

Einhver hefði haldið að hjólreiðar væru kannski ekki málið fyrir mann eins og mig. Ég er hjartabilaður með takmarkaða afkastagetu hjartans auk þess að vera með gangráð/bjargráð og ýmiskonar stoðkerfis vandamál. Rafhjólabyltingin hefur gert algjört kraftaverk fyrir mann eins...

Hjartamagnýl

Sumir mæla með því að allir yfir 40 ára taki hjartamagnýl daglega á meðan aðrir eru á því að allir yfir 60 ára ættu að taka hjartamagnýl daglega. Í öllu falli er rétt að eiga samtal um þetta hjá...

Safnað fyrir utanferð hjartveiks drengs

Tæplega sjö ára drengur, Bjarki Fannar Hjaltason á Hvanneyri, er á leið til Boston í vikunni í sína aðra hjartaaðgerð. Bjarki Fannar þjáist af sjaldgæfum hjartagalla sem kallast Shone´s syndrom. Til að styrkja ferð hans og foreldra var...

Mataræði, hjartað og lýðheilsufræði

Í janúar 2014 birtum við pistil sem vakti athygli. Umfjöllunarefnið var meðal annars pistill sem birtist í Bresku læknatímariti eftir lækni að nafni Dr. Aseem Malhotra. Svo skemmtilega vill til að hann er einn af fyrirlesurunum sem tala á...

Valtarinn sem lagði lífið á hliðina

Fyrir rúmum 20 vikum varð ég undir valtara og er enn að reyna að krafla mig undan honum sem gengur misvel, stundum nær hann að krafsa svolítið í hælana á mér aftur, bölvaður, og svo koma dagar þegar mér...

Nýjustu fréttir

Myndband