5 mikilvæg atriði um hjartaáföll

Hjarta og æðasjúkdómar eru ein algengasta dánarorsök fólks í hinum vestræna heimi og er Ísland þar engin undantekning. Það er þess vegna mikilvægt að við séum meðvituð um nokkur atriði varðandi hjarta og æðasjúkdóma/hjartaáföll. Allir ættu að vita um og...

Hjólað fyrir hjartað – Garmin Venu heilsuúr

Í sumar hef ég notið þess að hjóla fyrir hjartað á CUBE rafmagnshjóli um stíga borgarinnar og út um land. Þetta er frábært verkefni þar sem ég er í samstarfi við TRI reiðhjólaverslun og Garmin búðina. Til að geta...

5 mikilvæg atriði um hjartaáföll

Hjarta og æðasjúkdómar eru ein algengasta dánarorsök fólks í hinum vestræna heimi og er Ísland þar engin undantekning. Það er þess vegna mikilvægt að við séum meðvituð um nokkur atriði varðandi hjarta og æðasjúkdóma/hjartaáföll. Allir ættu að vita um og...

Tannheilsa getur gefið vísbendingu um hjartaheilsu

Tannheilsan skiptir máli þegar þú eldist en munnurinn getur gefið vísbendingu um hvernig hjartaheilsu þinn sé háttað. Sú hugmynd að munn og tannheilsa sé tengd hjartaheilsu hefur verið við líði í meira en heila öld og hefur nú verið...

Kraftaverk í Lourdes staðfest

69 kraftaverkið í Lourdes staðfest - ítölsk kona læknast af háþrýstingi Mikil flóð gengu fyrir nokkrum vikum yfir pílagríma- og helgistaðinn Lourdes við rætur Pyrenea-fjalla Frakklands þar sem kraftaverk hafa orðið fyrir tilstilli Maríu meyjar. Nú hafa katólskir embættismenn staðfest...

Gáttatif, orsakir og einkenni

Gáttatif er vaxandi vandamál og gert er ráð fyrir fjölgun tilfella hér á landi á næstu árum. Það eru margir sem þekkja hjartsláttaróreglu eða ónot og sumir lifa með slíkum ónotum í mörg ár. Stundum er um að ræða...

Mjög dregur úr dánartíðni vegna hjartasjúkdóma

Dánartíðni Íslendinga á aldrinum 25-74 ára af völdum hjartasjúkdóma hefur minnkað um 80% síðasta aldarfjórðunginn. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn á vegum Hjartaverndar og Háskóla Íslands og er þessi þróun rakin til minnkandi reykinga, hollara mataræðis og...

Óheft neysla mettaðrar fitu er ekki góð fyrir hjartað en mataræði...

Jeremy Pearson er sérfræðingur hjá Bresku Hjartasamtökunum. Í síðustu viku birtist ný viðamikil rannsókn þar sem niðurstöður voru þær helstar að mettuð fitu væri ekki sérstaklega skaðleg fyrir hjartað eins og haldið hefur verið fram. Jeremy Pearson sagði þó að...

Gestagangur

Þegar ég opna augun á morgnanna á ég fullkomið líf, það er friður og ró sama hvaða skilningarvit eða mælikvarðar eru notaðir. Þó svo ég sé dálítið stirður svona fyrst frammúr þá er það eitthvað sem lagast strax...

Nýjustu fréttir

Myndband