8 mikilvægar ástæður til að taka D vítamín
D vítamín er ekki bara venjulegt vítamín. Í rauninni virkar það eins og sterahormón í líkamanum.
Ef þú færð litla sól á þig yfir árið (eins og við Íslendingar), ert mikið inni eða notar sólarvörn, er full ástæða til að...
Útivist og hjartaheilsa: Af hverju skiptir hún máli?
Rannsóknir sýna að regluleg útivist og hreyfing geta haft mjög jákvæð áhrif á heilsu og lífsgæði fólks sem er að glíma við hjarta- og æðasjúkdóma. American Heart Association hefur bent á að regluleg, hófleg hreyfing í náttúrunni, eins og...
Þegar heilinn kallar á hjálp: Um heilablóðfall og mikilvægi skjótra viðbragða
Heilablóðfall, eða heilaáfall eins og það er oftast kallað í daglegu tali, er alvarlegur sjúkdómur sem krefst skjótra og réttra viðbragða. Á hverjum degi er talið að 2-3 Íslendingar fái heilaáfall og tíminn skiptir sköpum þegar slíkt gerist.
Því...
Inflúensubólusetning – mikilvæg fyrir hjartað
Þegar haustið gengur í garð og myrkrið og kuldinn læðist að kemur inflúensan og bólusetningatímabilið hefst á ný.
Fyrir flesta er inflúensubólusetning einföld varúðarráðstöfun, en fyrir fólk með hjarta- og æðasjúkdóma getur hún verið mun meira en það. Bólusetning getur...
Sjúkir og barnshafandi í forgang
Barnshafandi konur, heilbrigðisstarfsmenn og fólk með undirliggjandi heilsuvandamál eiga að verða fyrst í röðinni til að fá bólusetningu gegn svínaflensu (H1N1) samkvæmt niðurstöðum sérfræðinga Evrópusambandsins. Börn voru ekki tiltekin sem forgangshópur eins og áður hafði verið gert.
Í yfirlýsingu...
Reiðiköst geta orsakað hjartaáfall
Það getur verið lífshættulegt að reiðast oft og líkurnar á hjarta og heilaáfalli aukast eftir því sem við missum oftar stjórn á skapi okkar. Þetta kemur fram í nýrri bandarískri rannsókn vísindamanna við Harvard-háskóla og sagt var frá á...
Höfnum lækkun launa
Erla Björk Birgisdóttir fjallar um stöðu hjúkrunarfræðinga: "Farið er í saumana á samskiptum deiluaðila í málefnum skurð- og svæfingarhjúkrunarfr. Laun lækkuð og öryggi sjúklinga ógnað."
Mikið hefur verið fjallað um uppsagnir skurð- og svæfingarhjúkrunarfræðinga Landspítala háskólasjúkrahúss (LSH) að undanförnu,...
Goðsögnin um salt – Hversu mikið áttu að borða á dag?
Kristján Már Gunnarsson læknanemi og bloggari heldur úti vefsíðunni betrinaering.is. Í þessum pistli er umfjöllunarefni hans salt og hversu mikið af því við eigum að innbyrða af því á dag.
Þetta er virkilega áhugaveður pistill hjá Kristjáni þar sem því hefur oftar...
Nótt á Landspítala
Ég komst að því á síðasta sólahring að heilbrigðisþjónusta byggir á fólkinu sem velur sér þessi óeigingjörnu störf, þetta er gott fólk.
Á föstudagsmorgninum fór ég niður á Landspítala í smávægilega aðgerð og ætlunin var að fara heim aftur um...











































































