Morgunpúls og heilsa: Rólegur morgun með fjölskyldunni

Að njóta rólegrar stundar á laugardagsmorgni með fjölskyldunni getur haft margvíslegan ávinning fyrir heilsuna. Morgunpúlsinn er einn mælikvarði sem tengist bæði andlegri og líkamlegri vellíðan og rólegir helgarmorgnar geta hjálpað til við að halda honum í skefjum. En hvað þýðir...

8 kostir rafhjólreiða fyrir heilsuna

Rafhjólreiðar geta haft í för með sér verulega heilsubót og meðal annars styrkt hjarta- og æðakerfi, bætt heilastarfsemi og stuðlað að heilbrigðri líkamsþyngd. Hjólreiðar eru ein af mörgum tegundum líkamsræktar sem hvetur til útivistar, hækkar hjartsláttinn og skilar sér í...

Almennt um hjartað

Hjartað í okkur hefur því hlutverki að gegna að viðhalda hringrás blóðsins og þar með flutningi súrefnis og næringarefna um líkamann. Í fullorðnum manni vegur hjartað 200 til 300 grömm og stærð þess er á við krepptan hnefa .  Á hverri...

Söngur: Áhrifin á hjartaheilsu og andlega líðan

Söngur er gamalt listform sem hefur verið notað í gegnum aldirnar til að tjá tilfinningar og auka samkennd. Þó flestir tengi söng við skemmtun er gaman að velta fyrir sér heilsufarslegum áhrifum þess að syngja saman. Kórsöngur sameinar einstaklinga í samhljómi...

Bætur öryrkja skertar

AÐALSTJÓRN Öryrkjabandalags Íslands, ÖBÍ, mótmælir því að ríkisstjórn Íslands skuli hafa ákveðið að ganga gegn lögum um verðbætur á greiðslur almannatrygginga til yfirgnæfandi meirihluta elli- og örorkulífeyrisþega hinn 1. janúar síðastliðinn með svokölluðum bandormi á ýmis lögvarin réttindi....

Er sykur að gera útaf við heiminn?

Mikil umræða hefur átt sér stað um sykur og skaðsemi hans. Margir eru þeirrar skoðunar að lýðheilsufræðingar hefðu á undanförnum áratugum frekar átt að berjast gegn sykurneyslu en neyslu á mettaðri fitu. Gos, ávaxtasafi, sætindi og annar sykurhlaðinn matur eru...

Þrír knattspyrnumenn fá hjartaáföll

það er ótrúlegt að fylgjast með fréttum þessa dagana um knattspyrnumenn sem hníga niður í knattspyrnuleikjum. Á nokkurm dögum hafa þrír leikmenn á besta aldri fengið hjartastopp og þar af eru tveir látnir. Þessi tíðindi minna okkur enn og...

Gott mataræði á miðjum aldri mikilvægt fyrir heilsu í ellinni

Í niðurstöðu nýrrar langtímarannsóknar koma fram sterkar vísbendingar um að „heilbrigt“ mataræði á miðjum aldri skipti miklu um heilbrigði þegar aldurinn færist yfir. Rannsóknin sýnir að konur sem fylgdu hollu mataræði á miðjum aldri höfðu miklu betri og meiri möguleika...

Fjarverandi

Ég hef verið fjarverandi eins og sést á því að ekki hefur verið mikið um nýjar fréttir eða pistla síðustu mánuðina inni á hjartalíf.is. Ástæður fjarveru minnar eru þær helstar að ég þurfti á smá fríi að halda...

Nýjustu fréttir

Myndband