fbpx

Hvað segja draumar um heilsu þína?

Draumar eru skemmtilegt fyrirbæri sem gaman er að spá í þó svo að það sé nú ekki alltaf auðvelt að átta sig því hvert þeir leiða okkur, eða hvort eitthvað sé að marka þá. Ég rakst á þessa skemmtilegu...

Hjólað fyrir hjartað – Sumarlok 2019

Á liðnu sumri höfum við hér á hjartalif.is hvatt lesendur okkar til að taka reiðhjólin út úr geymslum og skella sér í hjólatúr og kölluðum við þessa hvatningu „hjólað fyrir hjartað“ Við vorum í samstarfi við fjölmarga aðila og má...

Áhættuþættir hjarta og æðasjúkdóma

Á síðasta aldarfjórðungi hefur nýgengi kransæðastíflu lækkað um 40% á Íslandi og dánartíðnin um 55%. Þessari lækkun má meðal annars þakka forvörnum. Að hugsa vel um líkama og sál er eflaust besta forvörnin gegn hjarta- og æðasjúkdómum. Áhættuþættirnir eru...

Hollusta lykilatriði í lágkolvetna og lágfitumataræði

Þegar þú ert á lágkolvetna- eða fitusnauðu mataræði (LCD eða LFD) er val á hollum valkostum lykillinn að því að draga úr hættu á ótímabærum dauða samkvæmt nýlegri rannsókn undir forystu vísindamanna frá Harvard T.H. Chan School of Public...

„Ég elska Landsbankann!“

Jóhannes Kristjánsson eftirherma segist elska Landsbankann eftir að starfskonu í bankanum tókst að selja honum sjúkdómatryggingu skömmu áður en hann fékk kransæðastíflu fyrir tíu árum. Ef Jóhannes hefði ekki keypt trygginguna hefði hann orðið gjaldþrota. „Í desember 1998 var...

Trefjar hafa verndandi áhrif gegn hjartasjúkdómum og krabbameini

Læknirinn og fjölmiðlakonan Miriam Stoppard skrifar um niðsturstöður rannsóknar á trefjum í pistli á The Mirror. Samkvæmt þessari nýjustu rannsókn sem birt var í janúar, þá hafa trefjar verndandi áhrif gegn hjartasjúkdómum og krabbameini. Það var fyrir um 50 árum...

Fylgni á milli veikindafrídaga og dauðsfalla

Meiri líkur eru á að fólk sem er lengur en viku í senn frá vinnu vegna veikinda látist um aldur fram en þeir sem ekki þurfa að taka sér veikindafrí úr vinnu. Þetta kemur fram í rannsóknin sem...

Omega- 3 fitusýrur mikilvægar fyrir hjartastarfsemina (kynning)

Mikilvægt er að huga að inntöku lífsnauðsynlegra fitusýra en Omega-3 gegnir fjölda heilsueflandi eiginleika í mannslíkamanum. Omega-3 fitusýrur eru í flokki þeirra lífsnauðsynlegu og þurfa allir á þeim að halda dags daglega. Fitusýrurnar hafa verið í sviðsljósinu til fjölda ára...

Landspítali og öryggi sjúklinga

Málefni Landspítala hafa verið í brennidepli að undanförnu. Eða væri kannski rétt að segja að málefni spítalans hafi verið í brennidepli svo árum skiptir með stuttum hléum. Málefni bráðamóttöku hafa ratað reglulega í fjölmiðla þar sem biðtími er oftar en...

Nýjustu fréttir

Myndband