Sorg og áhrifin á heilsu

Sorgin og hjartað: Hvernig andleg vanlíðan hefur áhrif á líkamlega heilsu

Sorg er tilfinningalegt ástand sem allir upplifa einhvern tímann á lífsleiðinni, hvort sem það er vegna missis ástvinar, skilnaðar, missis vinnu eða annarra áfalla. Sorgarviðbrögð eru einstaklingsbundin og við upplifum sorg á mismunandi vegu og það er ekkert eitt rétt...

Rafhjól – Hjartvænn samgöngumáti

Hjólað fyrir hjartað hefur rúllað vel í sumar annað árið í röð en við erum hvergi nærri hætt og stefnum á að hjóla í allan vetur. Það er  ánægjulegt að sjá hvað mikið er af fólki sem hjólar reglulega...

Algengar hjartarannsóknir

Það eru ýmsar rannsóknir sem geta gefið vísbendinu um ástand hjartans og sumar eru einfaldar í framkvæmd eins og blóðprufa svo dæmi sé tekið. Þegar minnsti grunur vaknar um að ekki sé allt með felldu varðandi hjartað þá er...

Ozempic og hjartaheilsa: Hvað getur lyfið gert fyrir þig?

Ozempic hefur vakið mikla og verðskuldaða athygli á undanförnum árum fyrir eiginleika sína við að stjórna blóðsykri hjá einstaklingum með sykursýki 2. Lyfið, sem inniheldur virka efnið semaglutide hefur einnig fengið lof fyrir jákvæð áhrif til þyngdarstjórnunar. Auk þess...

Hópsmit á hjartadeild

Sjö sjúklingar greindust með covid í gær á hjartadeild Landspítalans. Tómas Guðbjartsson hjartalæknir segir að sjúklingarnir megi illa við Covid-sýkingu ofan á alvarlegan hjartasjúkdóm. Álagið á spítalanum sé mikið þessa dagana, starfsfólk þar veikst eins og annars staðar, mikilvægt sé að ná samfélagssmitinu...

Hjartasjúkdómar og konur

Hjarta og æðasjúkdómar eru stærsti orsakavaldur örorku og dauðsfalla í heiminum og fer vandinn ört vaxandi. Hjarta og æðasjúkdómar fella fleiri á hverju ári en nokkrar aðrar orsakir en 17, 3 milljónir manna létust árið 2008, þar af 3 milljónir...

Fyrir 67 árum: Sykurinn og börnin

Mér finnst gaman að rekast á efni sem er jafnvel margra áratuga gamalt og er enn í fullu gildi. Ég hef áður sagt frá vef Náttúrulækningafélags Íslands, nlfi.is  sem er hafsjór af fróðleik og stórskemmtilegu efni. Í þessari viku höfum...

Er lágkolvetnamataræðið ógn við almannaheilsu?

Í Pressunni þann 3. ágúst sl. var birt grein sem ber heitið “Aukin tíðni hjartaáfalla hjá ungu fólki í Svíþjóð: Vinsælir fituríkir megrunarkúrar taldir eiga sök á aukningunni.” Í stuttu máli má segja að í greininni er þýdd gagnrýnislaust furðuleg umfjöllun sem...

Að missa kjarkinn

Þegar við áttum eftir nokkra mánuði af tímanum okkar í Árósum 2012 missti ég kjarkinn. Mér fannst erfið tilhugsun að flytja til baka til Íslands, ég varð óöruggur og jafnvæginu mínu var ógnað, ég óttaðist Íslenskan vetur og í...

Nýjustu fréttir

Myndband