Brjóstverkir

Brjóstverkir – þegar hjartað sendir okkur aðvörun

Brjóstverkir eru eitt helsta merki þess að eitthvað geti verið að í líkamanum – og sérstaklega þegar kemur að hjartanu. Þó að brjóstverkir geti átt sér margar og saklausar skýringar, er mikilvægt að taka þá alvarlega. Þeir geta verið fyrsta...

Hjólað fyrir hjartað – Á aðventu

Þrátt fyrir heimsfaraldur og náttúruhamfarir hefur veðrið hér á höfðborgarsvæðinu verið hagstætt til hjólreiða síðustu vikurnar. Eftir kuldakast og fljúgandi hálku brast á með blíðviðri sem stóð meira eða minna í 10 daga og ég hef notið þess að...

Að greinast með hjartabilun

Að greinast með hjartabilun er mikið áfall hvort sem aðdragandinn er langur eða bilunina ber brátt að. Margt breytist og lífið tekur óvænta stefnu en það fer þó mikið eftir eðli og alvarleika bilunarinnar hvernig framhaldið er. Almennt eru það...
Hjálmar Örn Jóhannsson

„Er þetta helvítis bananabrauðið?“ – Þegar hjartað minnti á sig

Það er eitthvað sérstakt við húmorista sem tekst að gera sjálfan sig að aðalbrandaranum – jafnvel á alvarlegustu augnablikum lífsins. Hjálmar Örn Jóhannsson, einn skemmtilegasti maður landsins, lenti nýverið í hremmingum sem enginn grínisti hefði skrifað handritið að –...

GI mataræðið

Það eru tískusveiflur í mataræði eins og mörgu öðru. Annað slagið skjóta upp kollinum matarkúrar eða aðrar leiðir til að losna við aukakílóin, bæta heilsu og viðhalda æskuljóma. Oft er slíkum aðferðum hampað af þekktum leikurum og Hollywood stjörnum. GI...

Er sykur að gera útaf við heiminn?

Mikil umræða hefur átt sér stað um sykur og skaðsemi hans. Margir eru þeirrar skoðunar að lýðheilsufræðingar hefðu á undanförnum áratugum frekar átt að berjast gegn sykurneyslu en neyslu á mettaðri fitu. Gos, ávaxtasafi, sætindi og annar sykurhlaðinn matur eru...

Hugsanlegt að aðstoðarlandlæknir hætti líka störfum

„Ég geri ekki ráð fyrir því," segir Matthías Halldórsson aðstoðarlandlæknir þegar Vísir spyr hann hvort hann hyggist sækja um stöðu landlæknis. Eins og greint var frá í dag mun Sigurður Guðmundsson landlæknir taka við nýrri stöðu...

10 heilsusamleg áhrif lágkolvetnamataræðis

Lágkolvetnamataræði hefur fest sig í sessi sem góður valkostur fyrir þá sem þjást af efnaskiptavillu og sykursýki 2 eða þurfa hreinlega að léttast.  Axel F. Sigurðsson hjartalæknir heldur úti vefsíðunni mataraedi.is og docsopinion.com. Í þessum pistli fer hann yfir helstu heilsufarslegu...

Hugleiðingar á haustdegi

Enn og aftur hefur veröld okkar verið snúið á hvolf með kórónuveirunni og í þetta skiptið af miklum ákafa. Þjóðinni er brugðið, þríeykið áhyggjufullt og tilfinningin er dálítið eins og við höfum verið tekin í bólinu að þessu sinni.  Sannarlega...

Nýjustu fréttir

Myndband