Grænmeti og ávextir Það er aldrei nógsamlega oft minnt á mikilvægi þess að neyta ávaxta og grænmetis með mat eða sem millibita. Þetta eru...

Lífsstíll og mataræði

Þar sem umfjöllunarefni hjartalif.is þessa dagana er mataræði þá er vel við hæfi að kíkja aðeins á opinberar ráðleggingar Landlæknisembættisins / Lýðheilsustöðvar um mataræði. Hrund...

Matreiðslumaðurinn Úlfar Finnbjörnsson sér um sjónvarpsþáttinn Eldað með Holta á ÍNN. Þar eldar hann ljúffenga rétti úr Holtakjúklingi fyrir áhorfendur.  Þættinir eru auk þess aðgengilegir hér á Hjarta TV...


Hjartað

Hjarta- og æðasjúkdómar eru algengasta dánarorsök kvenna á Íslandi líkt og annarsstaðar í hinum vestræna heimi og látast nærri jafnmargar konur og karlar vegna...

Fréttir

Foodloose Í dag eru síðustu forvöð á skrá þáttöku á Foodloose ráðstefnuna en eftir klukkan 18:00 í dag miðvikudag verður ekki hægt að skrá...

Fróðleikur

Brjóstverkur Konur upplifa hjartaáfall ekki alltaf eins og karlar. Konur fá ekki alltaf þessi sömu klassísku einkenni hjartaáfalls, eins og yfirgnæfandi brjóstverk sem leiðir...

Umræðan

Þar sem ekki er á vísan að róa með gott sumarveður hér á landi má telja líklegt að margir noti tækifærið og ferðist til...


   

Hjartalíf sjúklinga

Hjartabilun er ekki bara tóm leiðindi, en það er ekki laust við að þessi tvö atriði þ.e. karlmenskan og hjartabilunin rekist stundum á og...

Hjartalíf maka

Ég las frétt á netinu. Frétt um sigur lífsins og í raun einnig um einstaka hæfni og tækni sem við mannverurnar höfum þróað....

Pistlar sálfræðings

Áhyggjur Það er oftast óvænt og stórt verkefni að lenda í því að maki manns veikist af hjartasjúkdómi eða öðrum langvinnum sjúkdóm. Hlutverk breytast,...