Andlega hliðin getur ekki síður en líkamlegir þættir haft áhrif á hjartaheilsuna. Samkvæmt nýlegri rannsókn þá eru konur í meiri hættu heldur en karlar...

Lífsstíll og mataræði

Það oft talað um lifsstílshegðanirnar fjórar þegar talað er um helstu áhættuþætti hjarta og æðajsúkdóma. Á þessum árstíma má heldur ekki gleyma jólahátíðar-hjartavandamálum sem...

Í áðurnefndum samanburði á mataræði sem minnst var á í pistlinum hér á undan kemst Miðjarðarhafsmataræðið oft ofarlega á lista og undrar engan. Í því...


Hjartað

Þegar minnsti grunur vaknar um að ekki sé allt með felldu varðandi hjartað þá er betra að fara í fleiri rannsóknir en færri. Það hefur...

Fréttir

Foodloose Í dag eru síðustu forvöð á skrá þáttöku á Foodloose ráðstefnuna en eftir klukkan 18:00 í dag miðvikudag verður ekki hægt að skrá...

Fróðleikur

Nú hefur verið bent á tengsl á milli þarmabólgusjúkdóma og hjarta og æðasjúkdóma og því rétt fyrir þá sem þjást af þessum sjúkdómum að...

Umræðan

Þar sem ekki er á vísan að róa með gott sumarveður hér á landi má telja líklegt að margir noti tækifærið og ferðist til...


   

Hjartalíf sjúklinga

Hönd í hönd Ég kom heim fyrir rúmum tveim vikum síðan eftir um 6 vikna dvöl á sjúkrahúsi, hérlendis og erlendis. Ég get ekki...

Hjartalíf maka

Bjössi fékk hjartaáfallið fyrir tíu árum og fyrstu árin þá var hann oft veikur og hafði það ekki gott í hjartanu. Þá gerðist það...

Pistlar sálfræðings

Hjartasjúkdómar hafa svo sannarlega áhrif á fleiri en þann einstakling sem veikist. Í kringum hvern hjartasjúkling eru margir einstaklingar sem verða fyrir áhrifum af...