-Auglýsing-

Microlife blóðþrýstingsmælar

Blóðþrýstingsmælar ættu helst að vera til á hverju heimili

KYNNING: Blóðþrýstingsmælir ætti að vera til á hverju heimili. Eitt það milvægasta þegar kemur að heilsufari er að þekkja blóþrýstingsgildin sín. Rétt er að benda á að það er ekki sama hvernig mælir er valinn og spilar aldurskeið þar inn í.

Blóðþrýstingur er þrýstingurinn á blóðinu sem hjartað dælir um slagæðar líkamans.

Afhverju á að mæla?

  • Greina háþrýsting
  • Eftirlit við meðferð (lyf/lífstíll)
  • Eftirlit með líkamsástandi  (svæfing, skuraðgerð, slys)
  • Eftirlit með líffærum: hjarta, nýru, lifur, æðar, heili.
  • Eftirlit á meðgöngu

 Ætíð eru mæld tvö tölugildi:

  • Efri mörk (slagbilsgildi)
  • Neðri mörk (hlébilsgildi)

Gáttatif er algengasta mynd hjartsláttartruflana eða óreglulegs hjartsláttar.

Ráðlagt er að skima fyrir gáttatifi hjá einstaklingum 65 ára og eldri. Einnig hjá fólki frá fimmtugsaldri sem er með háþrýsting, sykursýki, hjartabilun eða sem hefur fengið heilablóðfall.

- Auglýsing-

Ekki er mælt með skimun gáttatifs hjá yngra fólki eða óléttum konum þar sem mælingar geta sýnt ranga niðurstöðu.

Blóðþrýsingsmælar eru mismundandi og skiptir máli hvaða mælir er valinn. Þegar aldurinn færist yfir verður mikilvægara að blóþrýstingsmælirinn geti einnig numið hjartsláttartruflanir eins og óreglulegan hjartslátt og gáttatif.

Microlife er stofnað 1981 og hefur því yfir 40 ára sögu í þróun greiningatækja af ýmsu tagi og þar með talið á blóðþrýstingsmælum. Markmiðið er að gera almenningi kleift að nota tæki sem eru notuð innan heilbrigðisgeirans heima í stofu og af sömu nákvæmni.

Hér á landi eru aðallega seldar tvær tegundir

Microlife BP B2

B2 mælirinn er frábær sem fyrsti blóþrýsingsmælirinn og passar fullkomlega fyrir yngra fólk til að fylgjast með gildunum sínum. Microlife B2 blóðþrýstingsmælir mælir blóðþrýsting, púls og nemur óreglulegan hjartslátt.

Microlife BP B2

  • Sjálfvirkur mælir
  • Auðveldur í notkun
  • Minni fyrir 30 mælingar
  • Nemur óreglulegan hjartslátt (IHR)
  • Sjálfvirk athugun á réttri staðsetningu handleggsborða
  • Rafhlöður fylgja með
  • Íslenskar leiðbeiningar

IHR – óreglulegur hjartsláttur

  • Blóðþrýstingmælirinn greinir sjálfkrafa óreglulegan hjartslátt í hefðbundni blóðþrýstingsmælingu.
  • Ef það kemur fram óreglulegur hjartsláttur í mælingunni þá birtist á skjánum merki þess efnið.
  • Ef IHR merkið birtist oft á skjánum við reglulegar mælingar er mælt með að fólk leiti til læknis.

Microlife BP B6

B6 mælirinn er rétti mælirinn fyrir fólk sem komið er yfir fimmtugt og þarf að vera vakandi yfir gáttatifi. Microlife BP B6 blóðþrýstingsmælir mælir blóðþrýsting, púls, óreglulegan hjartslátt og nemur gáttatif.

- Auglýsing -

Microlife BP B6:

  • Sjálfvirkur mælir
  • Stilling fyrir tvo notendur
  • Minni fyrir 99 mælingar x 2
  • Nemur gáttatif (AFIB)
  • Nemur óreglulegan hjartslátt (IHR)
  • Val um eina mælingu eða þrjár mælingar í röð (MAM)
  • Sjálfvirk athugun á réttri staðsetningu handleggsborða
  • Hægt að tengja við tölvu og einnig með Bluetooth með appi í síma
  • Rafhlöður fylgja með, einnig hægt að stinga í samband við rafmagn
  • Íslenskar leiðbeiningar
  • Þegar mælirinn er stilltur á MAM tekur hann þrjár mælingar í röð og sýnir meðaltal þessara þriggja mælinga.
  • Ef gáttatif kemur fram birtist merki þess efnið á skjánum.
  • Ef gáttatifsmerkið birtist nokkrum sinnum í viku við reglubundnar mælingar er mælt með að leita til læknis.
  • Tækið kemur ekki í stað hjartaskoðunar en getur gefið vísbendingar um gáttatif sem oft greinist ekki fyrr en eftir heilablóðfall.

IHR – óreglulegur hjartsláttur

  • Blóðþrýstingmælirinn greinir sjálfkrafa óreglulegan hjartslátt í hefðbundni blóðþrýstingsmælingu.
  • Ef það kemur fram óreglulegur hjartsláttur í mælingunni þá birtist á skjánum merki þess efnið.
  • Ef IHR merkið birtist oft á skjánum við reglulegar mælingar er mælt með að fólk leiti til læknis.

Pistillinn er unnin í samvinnu við Artasan.

Björn Ófeigs.

-Auglýsing-
-Auglýsing-
Björn Ófeigsson
Björn Ófeigsson
Björn er ritstjóri og ábyrgðarmaður hjartalif.is með brennandi áhuga á hjartans málefnum auk þess að vera sjálfur hjartabilaður og með gangráð/bjargráð.

Tengt efni

-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
Auglýsing
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-