Hjartaáfall
Aðdragandinn að hjartaáfalli er yfirleitt langur en áfallið getur komið skyndilega og fyrivaralítið. En hvað er hjartaáfall nákvæmlega? hvað gerist? Eru einkenni karla og...
Varla verður samið í tæka tíð
Yfir hundrað geisla- og hjúkrunarfræðingar á Landspítala - háskólasjúkrahúsi segja upp störfum frá og með fimmtudeginum 1. maí. Sigurður Guðmundsson landlæknir telur ólíklegt...
Sorgin og hjartað: Hvernig andleg vanlíðan hefur áhrif á líkamlega heilsu
Sorg er tilfinningalegt ástand sem allir upplifa einhvern tímann á lífsleiðinni, hvort sem það er vegna missis ástvinar, skilnaðar, missis vinnu eða annarra áfalla.
Sorgarviðbrögð...
Áhættuþættir hjarta og æðasjúkdóma
Á síðasta aldarfjórðungi hefur nýgengi kransæðastíflu lækkað um 40% á Íslandi og dánartíðnin um 55%. Þessari lækkun má meðal annars þakka forvörnum. Að hugsa...
Ozempic og hjartaheilsa: Hvað getur lyfið gert fyrir þig?
Ozempic hefur vakið mikla og verðskuldaða athygli á undanförnum árum fyrir eiginleika sína við að stjórna blóðsykri hjá einstaklingum með sykursýki 2.
Lyfið, sem...
Megrunarofbeldi; stríð og friður
“Ætlum við að vinna fitubollukeppnina - verða feitasta þjóð í heimi?”
“Hundskastu í hörkuátak og það strax!” Ég þori ekki annað, annars er ég hrædd...
Lækkaðu kólesterólið á náttúrulegan hátt
Mikil umræða hefur átt sér stað um statínlyf á undanförnum mánuðum en ljóst er að þau hafa óþægilegar aukaverkanir fyrir suma.
Sumir sérfræðingar hafa haldið...
7 einkenni sem ekki ætti að hunsa
Stundum heyrum við frásagnir af fólki sem hefur fundið fyrir ýmsum einkennum en talið þau litlu máli skipta og látið hjá líða að láta...
Mögulegt að endurskoða þurfi ráðleggingar um að sniðganga mettaða fitu
Samkvæmt rannsakendum Bresku Hjartasamtakanna þá virðast ekki vera neinar sannanir sem benda til þess að það að breyta úr „slæmri“ mettaðri fitu yfir í...
Karlmennska og hjartabilun
Hjartabilun er ekki bara tóm leiðindi, en það er ekki laust við að þessi tvö atriði þ.e. karlmenskan og hjartabilunin rekist stundum á og...
Útivist og hjartaheilsa: Af hverju skiptir hún máli?
Rannsóknir sýna að regluleg útivist og hreyfing geta haft mjög jákvæð áhrif á heilsu og lífsgæði fólks sem er að glíma við hjarta- og...