-Auglýsing-

Að bera kennsl á heilablóðfall

Blóðtappi eða rof á æð í höfði er orsök heilaáfalls

Hér eru mikilvæg en um leið einföld skilaboð um heilaáföll sem geta bjargað mannslífum. Heilablóðfall er afleiðing skyndilegrar truflunar á blóðflæði til heilans af völdum blóðtappa eða þess að æð brestur.

Bandarísku heilablóðfallssamtökin National STROKE Association segja að allir geti lært að bera kennsl á heilablæðingu með því að beita þremur einföldum ráðum:

1. Biðja manneskjuna að BROSA.

Fylgir hluti andlitsins ekki með í brosinu?

2. Biðja manneskjuna að LYFTA BÁÐUM HANDLEGGJUM

Leitar annar handleggurinn niður á við? 

3. Biðja manneskjuna að SEGJA EINA EINFALDA SETNINGU (sem er í samhengi, t.d. …Sólin skín í dag).

- Auglýsing-

Drafar einstaklingurinn eða er óskýr?

Ef viðkomandi á í erfiðleikum með eitthvert þessara atriða eins og áður er lýst – hringið þá strax í neyðarnúmerið 112, lýsið einkennunum og fylgist vel með einstaklingnum.

Haft er eftir sérfræðingum að ef sem flestir sem sjá þennann póst og leggja efni hans á minnið getur viðkomandi reiknað með því að mannslífi eða mannslífum verði bjargað.

LÁTTU EKKI ÞITT EFTIR LIGGJA – DEILDU ÞESSU MEÐ EINS MÖRGUM OG ÞÚ GETUR

Hér er hægt að finna frekari upplýsingar um einkenni heilablóðfalls 

Munið eftir að læka við okkur á Facebook

-Auglýsing-
-Auglýsing-
Björn Ófeigsson
Björn Ófeigsson
Björn er ritstjóri og ábyrgðarmaður hjartalif.is með brennandi áhuga á hjartans málefnum auk þess að vera sjálfur hjartabilaður og með gangráð/bjargráð.

Tengt efni

-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
Auglýsing
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-