fbpx
-Auglýsing-

Að bera kennsl á heilablóðfall

Blóðtappi eða rof á æð í höfði er orsök heilaáfalls

Hér eru mikilvæg en um leið einföld skilaboð um heilaáföll sem geta bjargað mannslífum. Heilablóðfall er afleiðing skyndilegrar truflunar á blóðflæði til heilans af völdum blóðtappa eða þess að æð brestur. Bandarísku heilablóðfallssamtökin National STROKE Association segja að allir geti lært að bera kennsl á heilablæðingu með því að beita þremur einföldum ráðum:

1. Biðja manneskjuna að BROSA.

Fylgir hluti andlitsins ekki með í brosinu?

2. Biðja manneskjuna að LYFTA BÁÐUM HANDLEGGJUM

Leitar annar handleggurinn niður á við? 

3. Biðja manneskjuna að SEGJA EINA EINFALDA SETNINGU (sem er í samhengi, t.d. …Sólin skín í dag).

Drafar einstaklingurinn eða er óskýr?

- Advertisement -

Ef viðkomandi á í erfiðleikum með eitthvert þessara atriða eins og áður er lýst – hringið þá strax í neyðarnúmerið 112, lýsið einkennunum og fylgist vel með einstaklingnum.

Haft er eftir sérfræðingum að ef sem flestir sem sjá þennann póst og leggja efni hans á minnið getur viðkomandi reiknað með því að mannslífi eða mannslífum verði bjargað.

LÁTTU EKKI ÞITT EFTIR LIGGJA – DEILDU ÞESSU MEÐ EINS MÖRGUM OG ÞÚ GETUR

Hér er hægt að finna frekari upplýsingar um einkenni heilablóðfalls 

Munið eftir að læka við okkur á Facebook

Auglýsing
Avatar
Björn Ófeigsson
Björn er ritstjóri og ábyrgðarmaður hjartalif.is með brennandi áhuga á hjartans málefnum auk þess að vera sjálfur hjartabilaður og með gangráð/bjargráð.

Tengt efni

Hjartsláttur og blóðþrýstingur, hvað er rétt og hvað ekki?

Í netheimum fara gjarnan allskonar uplýsingar á flug sem eiga stundum ekki við rök að styðjast. Hjartasérfræðingurinn Dr. Michael Faulx skoðaði sannleiksgildi nokkurra fullyrðinga...

6 einkenni hjartaáfalls hjá konum

Konur upplifa hjartaáfall ekki alltaf eins og karlar. Konur fá ekki alltaf þessi sömu klassísku einkenni eins og yfirgnæfandi brjóstverk sem leiðir einnig niður...

Hjartaþræðing eftir hjartaáfallið

Nóttin eftir hjartaáfallið var undarleg og svo rann upp nýr dagur þar sem ég átti að fara í hjartaþræðingu. Þá kæmi í ljós hvernig...

Hjartaáfallið

Í dag 9. febrúar voru 18 ár síðan ég fékk alvalegt hjartaáfall. Mistök voru gerð við greiningu mína og meðferð og í kjölfarið fylgdu...

Hjartagangráður

Sumir velta því fyrir sér í hverju gangráður er frábrugðin bjargráð. Meginmunurinn á þessu tvennu er að gangráður er fyrst og fremst notaður ef...

Algengar hjartarannsóknir

Það eru ýmsar rannsóknir sem geta gefið vísbendinu um ástand hjartans og sumar eru einfaldar í framkvæmd eins og blóðprufa svo dæmi sé tekið....
-Auglýsing-
-Auglýsing-
Auglýsing
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-