Hjartsláttartruflanir hrjá vel felsta á lífsleiðinni.

Hjartsláttartruflanir: Þegar hjartað missir taktinn

Hjartað slær um það bil 100.000 sinnum á sólarhring – dag eftir dag, ár eftir ár – án þess að við veitum því sérstaka athygli. En þegar það fer að slá úr takti, hægar, hraðar eða óreglulega, þá finnum...

Hjólað fyrir hjartað á þorra

Það er orð að sönnu að mér finnst gaman að hjóla fyrir hjartað og rafmagnshjólið veitir mér áður óþekkt frelsi til að njóta útiveru. Það er óvenjulegt að hafa svo nánast algjörlega snjólausan vetur til þessa og í því...

Hjartaheilsa kvenna, mikilvægar upplýsingar fyrir allar konur

Hvernig komast skal hjá því að enda með brostið hjarta: það sem allar konur ættu að vita um hjartasjúkdóma Kvöldið fyrir kvennréttindadaginn síðastliðinn sat ég í fyrirlestrarsal Hilton Nordica Hotel við Suðurlandsbraut og hlustaði á bandarískan hjartalækni fjalla um hjartaheilsu...
Inflúensubólusetning er fljótleg og góð leið til að verja sig gegn alvarlegum veikindum

Inflúensubólusetning – mikilvæg fyrir hjartað

Þegar haustið gengur í garð og myrkrið og kuldinn læðist að kemur inflúensan og bólusetningatímabilið hefst á ný. Fyrir flesta er inflúensubólusetning einföld varúðarráðstöfun, en fyrir fólk með hjarta- og æðasjúkdóma getur hún verið mun meira en það. Bólusetning getur...

Trefjar hafa verndandi áhrif gegn hjartasjúkdómum og krabbameini

Læknirinn og fjölmiðlakonan Miriam Stoppard skrifar um niðsturstöður rannsóknar á trefjum í pistli á The Mirror. Samkvæmt þessari nýjustu rannsókn sem birt var í janúar, þá hafa trefjar verndandi áhrif gegn hjartasjúkdómum og krabbameini. Það var fyrir um 50 árum...

Flux gegn munnþurrki

Kynning. Munnþurrkur stafar meðal annars af of lítilli munnvatnsframleiðslu og getur komið fram vegna ýmissa sjúkdóma, sem aukaverkun við lyfjanotkun, vegna mikils álags, með hækkandi aldri og ef borðað er of lítið af munnvatnsörvandi mat. Munnvatn smyr munnslímhúðina og...

Huga þarf að andlegri líðan

Biskup Íslands, Karl Sigurbjörnsson, hvetur presta og djákna Þjóðkirkjunnar til að vera vakandi fyrir andlegri líðan fólks sem lendir í efnahagslegum þrengingum. Jafnframt hvetur hann söfnuði landsins til að bregðast við með andlegum stuðningi og sálgæslu. Þetta kemur fram í pistli...

Súperfæði sem fær hjarta þitt til að brosa

Til að minnka líkur hjartaáfalli á auðvitað forðast óhollustu og borða mat sem er næringaríkur, ríkur af trefjum og góðu fitunni. Þó svo að þeim sem látast af völdum hjartasjúkdóma hafi fækkað síðastliðin ár þá eru þau samt of margir....

Af hjartabiluðum á vetrardegi

Ég veit að það ætti ekki að koma mér á óvart þegar vindurinn blæs og hitastigið er lágt, að ég þreytist meira en venjulega og utandyra mæðist ég verulega mikið við ósköp lítið. Þegar ég kem inn er ég...

Nýjustu fréttir

Myndband