Hvað segja draumar um heilsu þína?

Draumar eru skemmtilegt fyrirbæri sem gaman er að spá í þó svo að það sé nú ekki alltaf auðvelt að átta sig því hvert þeir leiða okkur, eða hvort eitthvað sé að marka þá. Ég rakst á þessa skemmtilegu...

Rafmagnshjólreiðar draga úr hættu á hjartasjúkdómum

Notkun rafmagnshjóla gæti dregið úr hættu á hjartasjúkdómum, krabbameini, sykursýki, háþrýstingi og offitu samkvæmt niðurstöðum rannsóknar vísindamanna við Hannover Medical School í Þýskalandi. Ólíkt því sem margir halda hafa rafmagnshjólreiðar næstum jafn góð áhrif á heilsuna og „hefðbundnar“ hjólreiðar. Hefðbundnar...

Hjartaaðgerðir

Hjartaðagerðir eru margar og mismunandi allt eftir alvarleika og tegund hjartasjúkdóms eða hjartagalla. Einnig minnumst við lítillega á ísetningu gangráða/bjargráða. Hér fyrir neðan eru upplýsingar um algengustu hjartaðgerðirnar sem framkvæmdar eru hér á landi. Hjartaþræðing/ Kransæðavíkkun Hjartaþræðing er rannsókn sem gerð er...

Ástin hefur jákvæð áhrif á hjartað

Finnurðu hlýja tilfinningu breiðast út frá hjartanu þegar þú hugsar um ástina þína? Myndirðu kannski frekar segja að hjartað missi úr slag eða fari jafnvel að slá hraðar? Mannkynið hefur lengi lýst hjartanu sem uppsprettu tilfinninga, líklega allt frá tímum...

Blóðbankann vantar blóð

Verslunarmannahelgin er framundan, mikil ferðahelgi og nauðsynlegt að tryggja að til sé nægar blóðbirgðir. Síðustu vikur hefur gengið illa að fá gjafa til að koma í bankann og leggja inn. Helsta ástæðan er sú að margir blóðgjafarnir eru í sumarfríi. Okkur vantar sérstaklega O...

Covid-19 á undanhaldi en hugum að andlegri líðan

Þá er páskahelgin að baki og búið að leggja línurnar fyrir þjóðina næstu vikurnar. Það er afar gleðilegt að kórónufaraldurinn virðist á öruggu undanhaldi þó full snemmt sé að fagna sigri. Framundan eru þrjár strembnar vikur þangað til hafist...

Vegan Heilsa í Hörpu

Þann 16 október næstkomandi fer fram ráðstefnan Vegan Heilsa í Silfurbergi í Hörpu. Meðal fyrirlesara er Dr. Caldwell Esselstyn sem hefur með rannsóknum sínum komist að því að með plöntumiðuðu mataræði er hægt að ná tökum á og jafnvel...

Hrísgrjón: Er munur?

Sumir eru ekki fyrir kartöflur en velja hrísgrjón frekar. Hvernig hrísgrjón eigum við að velja? er munur? Axel F. Sigurðsson hjartalæknir hefur skoðað þetta með hrísgrjónin og þessi fróðleiksmoli kemur af vefsíðunni hans mataraedi.is Munurinn á næringargildi hvítra hrísgrjóna og hýðishrísgrjóna...

Þreyttur, þakklátur og hjartabilaður Björn

Fimm vikna dvöl á Reykjalundi er lokið og hún hefur tekið í. Vissi fyrir að ég væri ekki mikill bógur í æfingunum og gangarnir á Reykjalundi hafa áður reynst mér strembnir en þetta var tilraunarinnar virði og reyndar var...

Nýjustu fréttir

Myndband