Þunglyndi í kjölfar hjartaáfalls/hjartasjúkdóms
Þegar við hugsum um áhættuþætti fyrir hjartasjúkdóma er þunglyndi kannski ekki það fyrsta sem kemur upp í hugann. Það er aftur á móti stór áhættuþáttur og ekki minni áhættuþáttur en of hár blóðþrýstingur, offita eða hátt kólestról.
Þunglyndi getur...
Hjólað fyrir hjartað – Passa rafmagnshjól fyrir hjartafólk?
Eins og ég hef getið um áður erum við að á hjartalif.is í samstarfi við TRI reiðhjólaverslun í sumar vegna verkefnisins hjólað fyrir hjartað. Þeir lánuðu mér rafmagnshjól til að prófa og hef ég verið með það núna á...
Kransæðasjúkdómur
Hjarta- og æðasjúkdómar geta haft áhrif á alla þætti hjarta- og æðakerfis líkamanns, hvort heldur sem er hjartavöðvann eða -lokur, gollurhús, kransæðar, leiðslukerfi hjartans, slag- eða bláæðar.
Það getur verið flókið að greina hjartasjúkdóma af þeim ástæðum að oft þjáist...
Flökkusagan um röng viðbrögð við hjartaáfalli sem gengur á Facebook
Hér er athyglisverð frétt sem birtist í DV þar sem kveðin er niður flökkusaga sem gengið hefur á Facebook um nokkurt skeið.
„Það þarf nú kannski mikið til að maður fari að gera athugasemdir við flökkusögur sem eru á Facebook,“ segir...
Þrá eftir látnum ástvini er sterkasta tilfinningin
ALGENGUSTU viðbrögð við dauða ástvinar af eðlilegum orsökum er ekki þunglyndi heldur löngun og þrá eftir hinum látna. Þetta sýnir ný rannsókn, að því er fram kemur á fréttavef Reuters.
Niðurstöður rannsóknarinnar sýna að helsta tilfinning eftir...
Reiði getur aukið hættuna hjartaáfalli
Nýleg rannsókn frá Harvard School of Public Health hefur leitt í ljós að reiðiköst geta aukið hættuna á hjartaáfalli, heilablóðfalli og öðrum hjartavandamálum, sérstaklega fyrstu tvær klukkustundir í kjölfar reiðikastsins. Psychology Today fjallaði um niðurstöður rannsóknarinnar.
Rannsóknin kom út í...
Lögun líkamans skiptir öllu máli og hvar fitan safnast
Samkvæmt sérfræðingum er aukafita á mjöðmum, rassi og lærum holl og verndar hjartað, minnkar líkur á sykursýki og spornar við ýmsum efnaskiptavandamálum. Fita á afturenda er hollari en fita á maga segja sömu sérfræðingar, en fyrrnefndu gerðina er...
10 matartegundir sem geta bjargað lífi þínu
Jafnvel þó þú útrýmir óhollum fæðutegundum eins og sykri og hveiti úr fæðunni geturðu samt borðað alveg endalaust úrval af hollum og góðum mat. Kristján Gunnarsson hefur ákveðnar skoðanir á mataræði og heldur úti vefsíðunni authoritynutrition.com og er þessi grein...
Maísólin á hjartadeildinni
Frá því lóurnar fyrir utan gluggann hjá okkur Mjöll byrjuðu að dirrindía og skammast yfir tíðarfarinu hér á hjara veraldarinnar hef ég verið á hjartadeildinni. Maísólin hefur skartað sínu fegursta og þrátt fyrir góðan vilja hjá frábæru hjúkrunarfólki og...