Faðmlög auka lífsgæði og eru góð fyrir hjartað

Faðmlög eru einstaklega jákvæð leið til samskipta og til að sýna væntumþykju. Vinir faðmast og við sýnum fólkinu okkar væntumþykju með faðmlögum. Við sýnum fólki velþóknun, þakklæti, gleði, fyrirgefningu auk þess tjáum ást okkar með faðmlögum. Faðmlög eru frábær leið...

Hjólað fyrir hjartað 2020

Þá rúllum við af stað þessu skemmtilega verkefni okkar hér á hjartalif.is „hjólað fyrir hjartað“ annað árið í röð í samstarfi við Hjólreiðaverslunina TRI. Við erum seinna á ferðinni en áætlað var en þar setti margumtöluð kórónuveira strik í...

Hjartabilun

Hjartabilun kallast það ástand þegar afkastageta hjartans takmarkast af einhverjum orsökum. Oft á þetta sér stað í kjölfar bráðrar kransæðastíflu/hjartaáfalls en auk þess geta margir aðrir þættir haft áhrif. Einstaklingur sem fæðist með hjartasjúkdóm, hefur fengið æðasjúkdóm eða hjartaáfall...

Taktu Benecol daglega og haltu kólesterólinu í skefjum

Á undanförnum áratug eða svo hafa komið fjölmörg matvæli á markað víða erlendis undir vöruheitinu Benecol. Benecol er skrásett vörumerki fyrir vörur sem innihalda ákveðna gerð plöntustanólesters, en rannsóknir hafa sýnt að hann hefur áhrif til lækkunar kólesteróls í...

Fjölskyldumyndun í skugga hjartabilunar

Það er stór ákvörðun að ákveða að eyða lífi sínu og stofna fjölskyldu með manni sem er með ólæknandi hjartasjúkdóm og engin vissi í rauninni hvernig honum myndi reiða af.  Þannig var staðan þegar ég og Bjössi byrjuðum í föstu...

Mikilvægt að mæla blóðþrýsting á báðum handleggjum

Það að mæla blóðþrýsting á báðum handleggjum getur gefið til kynna hvort einstaklingur muni eiga við hjarta- og æðavandamál í framtíðinni, jafnvel þó engir aðrir áhættuþættir séu til staðar. Því er mikilvægt að mæla blóðþrýsting á báðum handleggjum. Hjartasjúkdómar og...

Hjartamagnýl

Sumir mæla með því að allir yfir 40 ára taki hjartamagnýl daglega á meðan aðrir eru á því að allir yfir 60 ára ættu að taka hjartamagnýl daglega. Í öllu falli er rétt að eiga samtal um þetta hjá...

Má borða ávexti á lágkolvetnamataræði? Ja…

Kristján Már Gunnarsson læknanemi og bloggari heldur úti vefsíðunni betrinaering.is. Í þessum pistli skoðar hann ávexti og hvernig þeir passa með lágkolvetnamataræði. Það skiptir engu hvern þú spyrð hvort ávextir séu hollir… allavega 9 af hverjum 10 munu segja já. Nánast allir “vita” að...

Dómur Héraðsdóms í læknamistakamáli staðfestur

Þau tíðindi bárust mér í bítið að dómur Héraðsdóms í læknamistakamáli mínu væri staðfestur. Með öðrum orðum Landspítalinn ákvað að una dómnum og áfrýja ekki til hæstaréttar. Þetta eru gríðarlega gleðileg tíðindi og ég verð að játa að...

Nýjustu fréttir

Myndband