Ég og Bjartur

Frelsi á hjóli – hjólað fyrir hjartað

Það er áskorun en til mikils að vinna að finna sína leið til að stunda útivist þegar maður er hjartabilaður. Það þekki ég af eigin raun. Þegar ég komst að því að ég gæti hjólað á rafmagnshjóli ákvað ég...

8 kostir rafhjólreiða fyrir heilsuna

Hjólreiðar og þar með talið rafmagnshjólreiðar geta haft í för með sér verulega heilsubót og meðal annars styrkt hjarta- og æðakerfi, bætt heilastarfsemi og stuðlað að heilbrigðri líkamsþyngd. Hjólreiðar eru ein af mörgum tegundum líkamsræktar sem hvetur til útivistar, hækkar...

Hár blóðþrýstingur

Í hvert skipti sem hjartavöðvinn dregst saman dælir hann blóði út í slagæðarnar sem flytja súrefnisríkt blóð til vefja líkamans. Blóðþrýstingurinn er mælikvarði á þrýstinginn í slagæðunum, þessu má í raun líkja við þrýsting vatns í garðslöngu. Hár blóðþrýstingur, svokallaður háþrýstingur,...
Snjallforrit

Getur app bjargað hjörtum? Ný íslensk rannsókn um stafræna vöktun við...

Í heimi þar sem sífellt fleiri lifa með langvinna sjúkdóma, hefur stafræna byltingin ekki látið hjartasjúklinga sitja eftir. Ný íslensk rannsókn sem birtist í European Heart Journal – Digital Health, vekur athygli á möguleikum snjallsímalausna til að bæta sjálfsumönnun,...

Læknar úr neyðarbílum og inn á bráðadeild

Læknar á vegum Landspítalans munu hætta að ganga vaktir á neyðarbílum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins (SHS) frá og með 15. janúar næstkomandi. Þetta kemur fram í sameiginlegri tilkynningu frá slökkviliðinu og bráðasviði Landspítalans. Þar segir enn fremur að þetta sé hægt...

Hlutafasta virðist góð fyrir hjartaheilsuna

Það að fasta eða stunda lotuföstu (5:2) er talið gott fyrir hjartaheilsuna. Rannsakendur eru þó ekki með á hreinu hvers vegna og gæti þessi tenging verið vegna annarra hátta þeirra sem fasta, engu að síður athyglisvert. Læknirinn Martha Grogan...
Þyngd

Fólk í ofþyngd ólíklegra til að deyja sökum hjartavandamála

Það að vera í yfirþyngd hefur yfirleitt verið talið auka hættuna á hjartasjúkdómum. En ný rannsókn gefur til kynna að fólk sem er að glíma viðhjartavandamál og er í yfirþyngd getur mögulega lifað lengur en þeir sem eru léttari....

Stökkur kjúklingur í samloku eða forrétt

Matreiðslumeistarinn Úlfar Finnbjörnsson sér um sjónvarpsþáttinn Eldað með Holta á ÍNN. Þar eldar hann ljúffenga rétti úr Holtakjúklingi fyrir áhorfendur.  Þættinir eru auk þess aðgengilegir á Hjarta TV hér á hjartalif.is auk þess sem hægt er að fara beint í uppskriftarsafn Holta hér. Í uppskrift vikunnar...

12 E

Satt best að segja þá er mér allskostar fyrirmunað að muna hvenær ég var fluttur af gjörgæslu yfir á 12 E. Mjöll sagði mér hinsvegar að það hefði verið á föstudagsmorgni. Ég á mér minningabrot, en ég á...

Nýjustu fréttir

Myndband