Það sem allar konur ættu að vita um hjartasjúkdóma

Fyrir nokkrum misserum kom hér læknir að nafni Barbara H Roberts og hélt frábæran fyrirlestur um konur og hjartasjúkdóma. Það er tilvalið að rifja upp efnið sem á mikið erindi til kvenna og er í fullu gildi. Barbara stýrði um...

Hjólað fyrir hjartað 2020

Þá rúllum við af stað þessu skemmtilega verkefni okkar hér á hjartalif.is „hjólað fyrir hjartað“ annað árið í röð í samstarfi við Hjólreiðaverslunina TRI. Við erum seinna á ferðinni en áætlað var en þar setti margumtöluð kórónuveira strik í...
Gáttatif

Gáttatif – algengur og erfiður hjartasjúkdómur

Gáttatif getur verið erfitt viðureignar. Hér á landi er talið að um 5000 manns þjáist af sjúkdómnum og líkur eru á því að þreföldun verði í þeim hóp á næstu áratugum. Hér skrifar Davíð O. Arnar yfirlæknir hjartalækninga á...

Kulnun tengd við gáttatif

Kulnun (e. burnout) er sálfræðileg lýsing á afleiðingum langvinnrar streitu. Kulnun er ekki bara tengd starfinu því oft er einnig um að ræða álagsþætti heima fyrir. Helstu einkenni kulnunar eru þreyta, pirringur, spenna og skortur á slökun. Oft fylgir...

Vítamín draga ekki úr hjartasjúkdómum

Ólíkt því sem margir telja þá dregur inntaka vítamína ekki úr hættunni á hjartasjúkdómum meðal miðaldra karlmanna og eldri, samkvæmt nýrri rannsókn sem birt var í Journal of the American Medical Association í dag. Alls voru þátttakenduinir tæplega fimmtán...

Sykur og æðakölkun (1965)

Það efast engin lengur um að sykurneysla skaðar heilsu og þá ekki sýst með tilliti til hjarta og æðasjúkdóma. Þessi frábæra grein er frá því í desember 1965 eða rúmlega 58 ára gömul og er af vef Náttúruækningafélagsins. Þarna kemur...

Snarbrattur með nýja hjartað

„Mér heilsast rosalega vel og ég er snarbrattur. Ég var búinn að vaka í eina tvo klukkutíma þegar ég gerði mér grein fyrir að búið væri að skipta um hjarta í mér, mér líður svo vel,“ sagði Jóhannes...

Kjúklingur í hvítvíni með rósmaríni og hvítlauk

Á nýju ári höldum við áfram að bjóða uppskrift helgarinnar frá Holta en að þessu sinni er boðið upp á kjúkling í hvítvíni með rósmaríni og hvítlauk. Fyrir þá sem langar að finna eitthvað sjálfir bendum við á uppskriftarvef...

Tár á hvarmi

Flesta daga gengur lífið vel fyrir sig og því meiri rútína því betra, það er mín reynsla í það minnsta. En stundum kemur það fyrir að sjúkdómaflóran sem herjar á mig nær mér og ég verð aumur um stund...

Nýjustu fréttir

Myndband