Áhrif sorgar á heilsuna

Ekkert getur undirbúið okkur undir þann mikla sársauka sem fylgir djúpri sorg. Sársaukinn verður hluti af lífi okkar, stundum yfirþyrmandi, stundum daufur en alltaf til staðar. Sorgarferli fylgja líkamlegar aukaverkanir sem að sögn Dr. Maureen Malin, öldrunargeðlæknis við McLean sjúkrahúsið...

Hjólað fyrir hjartað – Hjólreiðar eru fyrir alla

Einhver hefði haldið að hjólreiðar væru kannski ekki málið fyrir mann eins og mig. Hjartabiluðum manninum með takmarkaða afkastagetu hjartans auk þess að vera með gangráð/bjargráð og ýmiskonar stoðkerfis vandamál. Rafhjólabyltingin hefur þó algjörlega gert gæfumuninn fyrir mann eins...

Brjóstverkur

Brjóstverkur þarf ekki að þýða að þú sért að fá hjartaáfall. Ýmsar aðrar orsakir geta valdið brjóstverk, svo sem einkenni frá lungum, brjóstsviði, stoðkerfisvandamál eða kvíði. Hins vegar skal ávallt byrja á að útiloka bráðan kransæðasjúkdóm / hjartaáfall. Leitaðu strax á næstu bráðamóttöku...

Tannheilsa getur gefið vísbendingu um hjartaheilsu

Tannheilsan skiptir máli þegar þú eldist en munnurinn getur gefið vísbendingu um hvernig hjartaheilsu þinn sé háttað. Sú hugmynd að munn og tannheilsa sé tengd hjartaheilsu hefur verið við líði í meira en heila öld og hefur nú verið...

Líffæraþegum hefur vegnað vel

Það er óhætt að fullyrða að fáar gjafir jafnast á við líffæragjafir. Jafnframt er það merkilegt að einn gjafari getur jafnvel bjargað lífi allt að sex einstaklinga og það er ekki lítið. Morgunblaðið birtir í dag úttekt sem Runólfur...

Örugg samskipti á tímum COVID-19

Nú hafa 409 manns smitast af kórónuveirunni COVID-19 á Íslandi. Það er ljóst að veiran er að taka flugið og mikilvægt fyrir okkur sem höfum undirliggjandi sjúkdóma að fara varlega og halda okkur til hlés. Hér fyrir neðan eru góð...

Sykurstuðull matvæla og áhrifin á blóðsykurinn

Hér er á ferðinni fróðleg samantekt á sykurstuðli nokkurra matvara og áhrifa þeirra á blóðsykurinn. Það má telja líklegt að mörg okkar hafi of háan blóðsykur án þess að hafa hugmynd um það og hugsanlega tími til að láta...

Efnaskiptavilla

Efnaskiptavilla (metabolic syndrome) er hugtak sem notað er til að lýsa ákveðnu líkamsástandi sem fylgir aukin hætta á hjarta-og æðasjúkdómum auk sykursýki af tegund 2. Efnaskiptavilla er oft til staðar hja þeim sem eru of þungir, en getur einnig verið...

Will you still love me tomorrow ?

Fyrir sex árum síðan voru upp vangaveltur um það hvort Bjössa myndi batna verulega, jafnvel fá nýtt hjarta, hvorugt gerðist en á þessum tíma fór margt í gegnum hugann og í þeim hugsunum varð þessi pistill til. Ég velti því...

Nýjustu fréttir

Myndband