Brostin hjörtu

Reglulega berast okkur til eyrna fregnir af fólki sem deyr skyndilega af völdum hjartaáfalls eða hjartastopps. Sumir látast langt fyrir aldur fram og eftir standa fjölskyldur og vinir buguð af sorg með ósvaraðar spurningar. Þegar við fáum fregnir af slíku...

Hjólað fyrir hjartað – Passa rafmagnshjól fyrir hjartafólk?

Eins og ég hef getið um áður erum við að á hjartalif.is í samstarfi við TRI reiðhjólaverslun í sumar vegna verkefnisins hjólað fyrir hjartað. Þeir lánuðu mér rafmagnshjól til að prófa og hef ég verið með það núna á...

Einkenni kvenna með hjartavandamál ekki svo frábrugðin eftir allt saman

Með vaxandi þekkingu á hjarta- og æðasjúkdómum kvenna eru ráðleggingar hjartalækna að breytast. Konur hafa í gegnum tíðina verið varaðar við „ódæmigerðum“ einkennum hjartaáfalls, ólíkum þeim sem karlar upplifa. Nýlegar viðmiðunarreglur, gefnar út af hjartalæknum við Harvard háskóla, kollvarpa þó þessum...

Tannheilsa getur gefið vísbendingu um hjartaheilsu

Tannheilsan skiptir máli þegar þú eldist en munnurinn getur gefið vísbendingu um hvernig hjartaheilsu þinn sé háttað. Sú hugmynd að munn og tannheilsa sé tengd hjartaheilsu hefur verið við líði í meira en heila öld og hefur nú verið...

Tími transfitu liðinn

Undanfarið hafa farið fram miklar umræður um transfitusýrur bæði hér og erlendis. Í nokkrum löndum, t.d. Danmörku, hafa verið settar reglur um hámarksmagn transfitusýra í matvælum og þar er talið að reynslan þar sýni að takmörkun transfitusýra var...

Trefjar hafa verndandi áhrif gegn hjartasjúkdómum og krabbameini

Læknirinn og fjölmiðlakonan Miriam Stoppard skrifar um niðsturstöður rannsóknar á trefjum í pistli á The Mirror. Samkvæmt þessari nýjustu rannsókn sem birt var í janúar, þá hafa trefjar verndandi áhrif gegn hjartasjúkdómum og krabbameini. Það var fyrir um 50 árum...

Læknar berjast gegn transfitusýrum

Læknafélag Íslands skorar á Alþingi að grípa til ódýrustu forvarna sem unnt sé að grípa til gegn hjarta-og æðasjúkdómum, það er að takmarka með lagasetningu transfitusýrur í matvælum. Áskorun til Alþingis Íslendinga var samþykkt á aðalfundi Læknafélags Íslands...

Sætindi í hófi gera okkur ekki feit eða valda hjartasjúkdómum

Nú hafa vísindamenn komist að þeirri niðurstöðu að lítilræði af þeim sætindum sem þér finnast best valdi ekki offitu eða hjartaáfalli. Í rannsókn sem meira en 5.000 Bandaríkjamenn tóku þátt í fundust engin tengsl á milli lélegrar heilsu og þess...

Fjögur ár með gangráð

Í júní síðastliðnum voru liðin fjögur ár frá því ég fékk græddan í mig tveggja slegla gangráð. Satt best að segja vissi ég ekki alveg hverju ég átti von á eða hvað þetta litla apparat gæti gert fyrir mig....

Nýjustu fréttir

Myndband