Sorg og áhrifin á heilsu

Sorgin og hjartað: Hvernig andleg vanlíðan hefur áhrif á líkamlega heilsu

Sorg er tilfinningalegt ástand sem allir upplifa einhvern tímann á lífsleiðinni, hvort sem það er vegna missis ástvinar, skilnaðar, missis vinnu eða annarra áfalla. Sorgarviðbrögð eru einstaklingsbundin og við upplifum sorg á mismunandi vegu og það er ekkert eitt rétt...

Hjólað fyrir hjartað – Sumarlok 2019

Á liðnu sumri höfum við hér á hjartalif.is hvatt lesendur okkar til að taka reiðhjólin út úr geymslum og skella sér í hjólatúr og kölluðum við þessa hvatningu „hjólað fyrir hjartað“ Við vorum í samstarfi við fjölmarga aðila og má...

Hár blóðþrýstingur

Í hvert skipti sem hjartavöðvinn dregst saman dælir hann blóði út í slagæðarnar sem flytja súrefnisríkt blóð til vefja líkamans. Blóðþrýstingurinn er mælikvarði á þrýstinginn í slagæðunum, þessu má í raun líkja við þrýsting vatns í garðslöngu. Hár blóðþrýstingur, svokallaður háþrýstingur,...

Ozempic og hjartaheilsa: Hvað getur lyfið gert fyrir þig?

Ozempic hefur vakið mikla og verðskuldaða athygli á undanförnum árum fyrir eiginleika sína við að stjórna blóðsykri hjá einstaklingum með sykursýki 2. Lyfið, sem inniheldur virka efnið semaglutide hefur einnig fengið lof fyrir jákvæð áhrif til þyngdarstjórnunar. Auk þess...

Bjargaði lífi sjúklings meðan hann fékk sjálfur hjartaáfall

Bráðaliði frá Detroit lét ekki sín eigin læknisfræðilegu vandamál þvælast fyrir sér þegar hann bjargaði lífi annarrar manneskju. Joseph Hardmann bráðaliði til 15 ára hjá Detroit EMS, var að flytja sjúkling sem hafði fengið hjartáfall á spítala síðasta föstudag. Hann var...

Viðbættur sykur getur verið lífshættulegur

Nýleg rannsókn, sú stærsta sinnar tegundar, hefur sýnt fram á tengsl milli mikillar neyslu viðbætts sykurs og hjartasjúkdóma samkvæmt USA Today. Það getur verið að sykur sé ekki aðeins fitandi fyrir þig, heldur getur hann einnig verið að draga þig...

Streita er varasöm

Víðtæk rannsókn bendir til þess að álag og streita í starfi hafi mjög skaðleg áhrif á heilsu fólks. Álag og streita í starfi eykur líkur á hjarta- og æðasjúkdómum um 68 prósent samkvæmt rannsókn á vegum Lundúnaháskóla sem hefur...

7 ástæður til að borða perur

The Natural News birtu grein á síðu sinni um ágæti þess að borða perur. Peran hefur ekki verið sérstaklega áberandi í umræðunni um hollan mat, en samkvæmt þessari grein virðist peran hafa ansi marga kosti. Því er tilvalið að...

Réttarhaldið

Undanfarnar vikur og mánuði hefur átt sér stað mikill undirbúningur hvernig við ætlum að bera okkur að í réttarhaldinu og Heimir Örn lögmaðurinn minn var vel undirbúinn. Undanfarið hefur hann eytt mörgum klukkutímum í að stúdera hjartalínurit og...

Nýjustu fréttir

Myndband