Slitróttur brjóstverkur: Hvenær þarf að hafa áhyggjur?

Það er ógnvekjandi tilfinning að finna fyrir brjóstverk en þegar sársaukinn kemur og fer getur verið erfitt að átta sig á hvort ástæða sé til að hafa áhyggjur. Slitróttur brjóstverkur (e. intermittent chest pain) er brjóstverkur sem kemur og fer,...

Hjólað fyrir hjartað – Út fyrir boxið

Ég hef áður minnst á það hér í þessum pistlum mínum hversu stórkostleg tilfinning það var að uppgötva að ég gæti hjólað um á rafmagnshjóli. Þessi tilraun til að hjóla var gerð með stuðningi reiðhjólverslunarinnar TRI við Suðurlandsbraut sem...

Að skilja blóðþrýstingsmælingar

Ein mikilvægasta forvörnin er að fylgjast með blóðþrýstingnum. Háþrýstingur er alvörumál og helstu afleiðingarnar af háþrýstingi geta meðal annars verið hjarta- og æðasjúkdómar og í alvarlegustu tilfellunum hjartaáföll og heilablóðföll. En einnig nýrnabilanir og blinda. Hvað þýða blóðþrýstingstölurnar þínar? Eina leiðin...
Hjálmar Örn Jóhannsson

„Er þetta helvítis bananabrauðið?“ – Þegar hjartað minnti á sig

Það er eitthvað sérstakt við húmorista sem tekst að gera sjálfan sig að aðalbrandaranum – jafnvel á alvarlegustu augnablikum lífsins. Hjálmar Örn Jóhannsson, einn skemmtilegasti maður landsins, lenti nýverið í hremmingum sem enginn grínisti hefði skrifað handritið að –...

5 einfaldar leiðir að frábærri heilsu

Það er mikilvægt að hugsa um heilbrigði sem verkefni sem á að endast ævina en það er mikilbvægur partur af því að viðhalda lífsgleðinni, þetta getur þó vafist fyrir ansi mörgum. Kristján Már Gunnarsson læknanemi og bloggari á bertinaering.is hefur tekið saman...
Hjartsláttur

Hjartsláttur og blóðþrýstingur, hvað er rétt og hvað ekki

Hjartasérfræðingurinn Dr. Michael Faulx skoðaði sannleiksgildi nokkurra hluta sem haldið hefur verið á lofti í gegnum tíðina hvað varðar blóðþrýsting og hjartslátt. Hér má finna hvað er rétt og hvað ekki í þessum efnum. Í huga margra haldast hjartsláttur og...

Hvaða hópar eru viðkvæmari fyrir COVID-19?

Þegar þessi orð eru færð í letur að morgni 4. mars 2020 hafa 16 manns verið greindir með kórónavísusinn COVID-19. Þetta eru alvarleg tíðindi fyrir okkur og ekki síst þá sem eru með undirliggjandi heilsufarsleg vandamál eins og t.d....

Egg og kólesteról – hversu mörg egg er í lagi að...

Á undanförnum áratugum hefur hjartasjúklingum verið ráðlagt að halda sig frá eggjum eða neyta þeirra í mjög takmörkuðu mæli vegna þess hversu mikið kólesteról þau innihalda. Kristján Már Gunnarsson læknanemi og bloggari á betrinaering.is hefur skoðað samhengið milli eggja og...

Karlmennska og hjartabilun

Hjartabilun er ekki bara tóm leiðindi, en það er ekki laust við að þessi tvö atriði þ.e. karlmenskan og hjartabilunin rekist stundum á og þá verður útkoman stundum grátbrosleg.  Stundum á ég daga þar sem ég er verri, ég er...

Nýjustu fréttir

Myndband