Lakkrís og hjartaheilsa: Hversu mikið er of mikið?
Lakkrís er vinsælt sælgæti og margir njóta þess að fá sér bita eða tvo þegar tækifæri gefst. Svo eru hinir sem kunni sér vart hóf þegar kemur að lakkrísneyslu en því geta fylgt ákveðnar hættur, sérstaklega þegar kemur að...
Hjólað fyrir hjartað 2020
Þá rúllum við af stað þessu skemmtilega verkefni okkar hér á hjartalif.is „hjólað fyrir hjartað“ annað árið í röð í samstarfi við Hjólreiðaverslunina TRI. Við erum seinna á ferðinni en áætlað var en þar setti margumtöluð kórónuveira strik í...
Að bera kennsl á heilablóðfall
Hér eru mikilvæg en um leið einföld skilaboð um heilaáföll sem geta bjargað mannslífum. Heilablóðfall er afleiðing skyndilegrar truflunar á blóðflæði til heilans af völdum blóðtappa eða þess að æð brestur. Bandarísku heilablóðfallssamtökin National STROKE Association segja að allir...
Kaffidrykkja á morgnana gæti aukið lífslíkur
Ný rannsókn bendir til þess að að það geti jafnvel aukið lífslíkur að drekka kaffidrykki aðeins á morgnana samanborið við að drekka kaffið yfir daginn. Rannsakendur frá Tulane háskólanum skoðuðu mataræði og heilsugögn frá meira en 40.000 fullorðnum einstaklingum í...
Getum verið stolt af Landspítalanum
Hulda Gunnlaugsdóttir tók við starfi forstjóra Landspítalans um miðjan október. Hún var ráðin í starfið í sumar og er óhætt að segja að aðstæður hafi breyst frá því hún var ráðin og þar til hún settist í stól...
Ástin byrjar í heilanum
Finnurðu hlýja tilfinningu breiðast út frá hjartanu þegar þú hugsar um ástina þína? Myndirðu kannski frekar segja að hjartað missi úr slag eða fari jafnvel að slá hraðar? Mannkynið hefur lengi lýst hjartanu sem uppsprettu tilfinninga, líklega allt frá tímum...
„Gengur út á að breyta menningu“
„Þetta gengur út á að breyta menningu,“ sagði Björn Zoëga, forstjóri Landspítalans, á ráðstefnu um fjármögnun heilbrigðisþjónustu á Grand hóteli í dag þar sem hann fór yfir það hvernig hafi verið tekist á við rekstrarvanda spítalans á undanförnum árum....
Miðjarðarhafsmataræði gott gegn þunglyndi
Samkvæmt frétt á Daily Mail þá hefur Miðjarðarhafsmataræðið önnur góð áhrif en að vera gott fyrir hjartaheilsuna. Ný rannsókn hefur leitt í ljós að það getur minnkað hættuna á þunglyndi. Það er vitað að Miðjarðarhafsmataræðið sé gott fyrir hjartaheilsuna, en...
Maísólin á hjartadeildinni
Frá því lóurnar fyrir utan gluggann hjá okkur Mjöll byrjuðu að dirrindía og skammast yfir tíðarfarinu hér á hjara veraldarinnar hef ég verið á hjartadeildinni. Maísólin hefur skartað sínu fegursta og þrátt fyrir góðan vilja hjá frábæru hjúkrunarfólki og...