Útivist og hjartaheilsa: Af hverju skiptir hún máli?
Rannsóknir sýna að regluleg útivist og hreyfing geta haft mjög jákvæð áhrif á heilsu og lífsgæði fólks sem er að glíma við hjarta- og æðasjúkdóma. American Heart Association hefur bent á að regluleg, hófleg hreyfing í náttúrunni, eins og...
Hjólað fyrir hjartað
Það er staðreynd að algjör bylting hefur átt sér stað í hjólreiðamenningu landans á síðustu örfáu árum. Hjólastígar eru út um allt og aðstæður orðnar allar hinar bestu. Það er gleðilegt að segja frá því að nú í sumar...
Kransæðastífla/hjartaáfall hjá konum: Einkenni og munur frá körlum
Kransæðastífla er einn algengasti sjúkdómur sem tengjast hjarta- og æðakerfi og getur ómeðhöndlaður leitt til alvarlegra afleiðinga, hjartaáfalls og jafnvel dauða. Það er því mikilvægt að þekkja muninn á einkennum hjá konum og körlum þegar kemur að Kransæðastíflu/hjartaáfalli hjá...
Kaffidrykkja á morgnana gæti aukið lífslíkur
Ný rannsókn bendir til þess að að það geti jafnvel aukið lífslíkur að drekka kaffidrykki aðeins á morgnana samanborið við að drekka kaffið yfir daginn. Rannsakendur frá Tulane háskólanum skoðuðu mataræði og heilsugögn frá meira en 40.000 fullorðnum einstaklingum í...
Máltíðir Miðjarðarhafsins
Teitur Guðmundsson læknir skrifar í Fréttablaðið í dag. Fyrir rúmri viku var birt grein í New England Journal of Medicine þar sem farið var yfir rannsókn sem gerð var með rúmlega 7.000 einstaklingum á Spáni þar sem skoðað var hvaða...
Það hefði ekki þurft að fara svona
Það hefði ekki þurft að fara svona. Luther var 55 ára og við ágæta heilsu. Hann var í góðu starfi, átti ástríka eiginkonu og tvö uppkomin börn. Hann stóð í skilum við guð og menn og var í stuttu...
Heilsuráð Hrundar: Veldu heilkornavörur
Nú eru skólarnir að byrja og lífið fer að komast í rútínu. Það er mikilvægt að allir fari út í daginn með gott eldsneyti og þá er ekki verra að gera sér aðeins grein fyri því hvað væri gott...
Fimm ástæður til að bæta baunum við mataræði sitt
Baunir eru mjög próteinríkar og eru undirstaðan í fæðu margra grænmetisæta. Það eru margir kostir sem fylgja því að borða baunir og því ættu kjötætur líka að bæta þeim við mataræði sitt. Hér eru fimm helstu heilsufarslegu ávinningar...
Sorgin
Á fyrstu árunum eftir veikindi mín var ég oft sorgmæddur og það voru margar erfiðar tilfinningar sem komu upp. Ég vissi oft á tíðum ekki hvað ég átti að gera við þessar tilfinningar en áttaði mig fljótlega á því...