Fjórar merkilegar staðreyndir um hjartað

Þú getur fundið hjartað hamast í brjósti þér í hvert sinn sem þú leggur höndina á brjóstkassann. En það eru margar ótrúlega lítt þekktar staðreyndir um hjartað sem fólk er ekki meðvitað um. Eða ætti ég kannski að segja...

Rafhjól – Hjartvænn samgöngumáti

Hjólað fyrir hjartað hefur rúllað vel í sumar annað árið í röð en við erum hvergi nærri hætt og stefnum á að hjóla í allan vetur. Það er  ánægjulegt að sjá hvað mikið er af fólki sem hjólar reglulega...

Hjartarannsóknir

Þegar minnsti grunur vaknar um að ekki sé allt með felldu varðandi hjartað þá er betra að fara í fleiri rannsóknir en færri. Það hefur sýnt sig í gegnum tíðina að menn og konur sem telja sig hafa farið í...

Tannheilsa getur gefið vísbendingu um hjartaheilsu

Tannheilsan skiptir máli þegar þú eldist en munnurinn getur gefið vísbendingu um hvernig hjartaheilsu þinn sé háttað. Sú hugmynd að munn og tannheilsa sé tengd hjartaheilsu hefur verið við líði í meira en heila öld og hefur nú verið...

Saga af bráðveikum og sjúkraflugi

Í hinu daglega lífi veitum við hlutum sem við teljum sjálfsagðir kannski ekki endilega mikla athygli. VIð sem búum hér á Reykjavíkusvæðinu og lendum í því að fá hjartaáfall hringjum á sjúkrabíl og yfirleitt gengur það snarlega fyrir sig og...

Goðsögnin um súkkulaði

Ég veit að ég verð kannski ekki sérlega vinsæll fyrir þetta en ein er sú goðsögn sem flestum finnst mjög huggandi og vilja mjög ógjarnan sleppa alveg, súkkulaði. Mörg okkar hafa haldið fast í að súkkulaði sé gott fyrir hjartað og...

Dómur Héraðsdóms í læknamistakamáli staðfestur

Þau tíðindi bárust mér í bítið að dómur Héraðsdóms í læknamistakamáli mínu væri staðfestur. Með öðrum orðum Landspítalinn ákvað að una dómnum og áfrýja ekki til hæstaréttar. Þetta eru gríðarlega gleðileg tíðindi og ég verð að játa að...

Uppskrift helgarinnar frá Holta-kjúklingi

Matreiðslumaðurinn Úlfar Finnbjörnsson sér um sjónvarpsþáttinn Eldað með Holta á ÍNN. Þar eldar hann ljúffenga rétti úr Holtakjúklingi fyrir áhorfendur. Þættinir eru auk þess aðgengilegir hér á HjartaTVíinu okkar hér á hjartalif.is auk þess sem hægt er að fara beint í uppskriftarsafn Holta hér. Í dag...

Mitt hjartalif: Að ganga ekki heill til skógar

Það að fara í smá aðgerð sem flokkast undir smávægilegt inngrip er stundum snúið, sérstaklega ef maður er með marga undirliggjandi krankleika sem draga úr manni þróttin. Þetta fékk ég að reyna á dögunum og var minntur á að...

Nýjustu fréttir

Myndband