fbpx
-Auglýsing-

Tónlistarmaðurinn Bo Diddley látinn

Bandaríski blústónlistarmaðurinn Bo Diddley, er látinn 79 ára að aldri.  Diddley lét lífið af völdum hjartabilunar í Flórída, að sögn talsmanns hans. 

Diddley, sem skaust á stjörnuhiminn árið 1955 með samnefndri plötu sinni, vann til fjölda Grammy verðlauna á ferli sínum og var þekktur fyrir að spila á heimagerðan kassalaga gítar.  Diddley hafði átt við veikindi að stríða í nokkurn tíma, en hann fékk heilablóðfall í ágúst árið 2007.

Meðal þekktra laga Diddleys voru Who Do You Love, Before You Accuse Me, and Mona.

www.mbl.is 02.06.2008

Auglýsing
Björn Ófeigsson
Björn Ófeigsson
Björn er ritstjóri og ábyrgðarmaður hjartalif.is með brennandi áhuga á hjartans málefnum auk þess að vera sjálfur hjartabilaður og með gangráð/bjargráð.

Tengt efni

-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
Auglýsing
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-