-Auglýsing-

Isaac Hayes lést úr hjartaáfalli

Banamein sálarkóngsins Isaac Hayes, sem lést á sunnudag, var hjartaáfall, að sögn lögreglu í Memphis. Hayes var ekki krufinn, en læknir hans skráði þetta á dánarvottorð hans. Læknirinn hafði áður meðhöndlað Hayes, sem fékk hjartaáfall fyrir tveimur árum, vegna of hás blóðþrýstings.

BBC hefur það eftir talsmanni lögreglu að engir áverkar hefðu verið á líkinu sem bentu til að banameinið hefði verið annað.

-Auglýsing-

Hayes fannst á heimili sínu liggjandi við hlið hlaupabrettis, sem enn var í gangi. Hann var úrskurðaðir látinn þegar komið var á sjúkrahús. Minningarathöfn verður haldin fyrir söngvarann í Tenessee á mánudaginn kemur.

www.visir.is 13.08.2008

-Auglýsing-
-Auglýsing-
Björn Ófeigsson
Björn Ófeigsson
Björn er ritstjóri og ábyrgðarmaður hjartalif.is með brennandi áhuga á hjartans málefnum auk þess að vera sjálfur hjartabilaður og með gangráð/bjargráð.

Tengt efni

-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
Auglýsing
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-