-Auglýsing-

Heimska veldur hjartasjúkdómum

Lág greindarvísitala er einn helsti áhættuþáttur hjartasjúkdóma, samkvæmt niðurstöðum vísindamanna við MRC-stofnunina í Glasgow. Aðeins reykingar eru taldar auka meira á líkurnar á slíkum sjúkdómum.

Þetta kemur fram á vef Telegraph í dag. Yfir þúsund karlar og konur frá Skotlandi tóku þátt í rannsókninni en niðurstöður hennar hafa verið birtar í læknavísindatímaritinu European Journal of Cardiovascular Prevention and Rehabilitation.

David Batty, sem var í forsvari fyrir rannsóknina, segir að þeir sem eru með lága greindarvísitölu séu síður líklegir en þeir sem eru með háa greindarvísitölu til að stunda reglubundna hreyfingu í heilsuskyni.

www.dv.is 10.02. 2010

http://www.dv.is/frettir/2010/2/10/heimska-veldur-hjartasjukdomum/

-Auglýsing-
-Auglýsing-
Björn Ófeigsson
Björn Ófeigsson
Björn er ritstjóri og ábyrgðarmaður hjartalif.is með brennandi áhuga á hjartans málefnum auk þess að vera sjálfur hjartabilaður og með gangráð/bjargráð.

Tengt efni

-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
Auglýsing
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-