-Auglýsing-

Gaf sjö manns líffæri sín

Ungur breskur lögfræðingur, sem lést í umferðarslysi fyrir hálfum mánuði, hefur eftir andlát sitt bjargað lífi sjö manns sem ýmis líffæri hennar voru grædd í.

Hin 23 ára gamla Vicky Johnson lýsti því yfir við fjölskyldu sína um jólin að dæi hún óvænt, til dæmis af slysförum, ætti að gefa líffæri hennar þeim sem þeirra þyrftu með. Eftir að hún lést var hluti af lifur hennar til að mynda græddur í eins árs gamla stúlku sem lá fyrir dauðanum vegna lifrarbilunar. Kona á sextugsaldri fékk lungu hennar og brisið var grætt í tæplega fertugan mann. Sumir líffæraþeganna hafa þegar verið útskrifaðir af sjúkrahúsum.

www.visir.is 26.ö1.2öö9

-Auglýsing-
-Auglýsing-
Björn Ófeigsson
Björn Ófeigsson
Björn er ritstjóri og ábyrgðarmaður hjartalif.is með brennandi áhuga á hjartans málefnum auk þess að vera sjálfur hjartabilaður og með gangráð/bjargráð.

Tengt efni

-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
Auglýsing
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-