-Auglýsing-

Sumartími eykur líkur á hjartaáfalli

Þegar Evrópubúar færa klukkur sínar fram á vorin og breyta yfir í sumartíma fjölgar hjartaáföllum. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn sem gerð hefur verið á Karólínska sjúkrahúsinu í Stokkhólmi.

Í könnuninni sem birt var í New England Journal of Medecine kemur fram að 5% aukning er á hjartaáföllum vikuna eftir að klukkunum er breytt og telja vísindamenn það stafa af svefnröskunum í kjölfar breytinganna.

Á haustin þegar klukkurnar eru færðar aftur til baka um eina klukkustund er niðurstaða rannsóknarinnar óljósari.

www.mbl.is 30.10.2008

Auglýsing
Björn Ófeigsson
Björn Ófeigsson
Björn er ritstjóri og ábyrgðarmaður hjartalif.is með brennandi áhuga á hjartans málefnum auk þess að vera sjálfur hjartabilaður og með gangráð/bjargráð.

Tengt efni

-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
Auglýsing
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-