-Auglýsing-

Neysla mjólkurvara lengir lífið

Börn sem neyta mikið af mjólkurvörum geta vænst þess að lifa lengur en ella, samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar.

Þessar niðurstöður eru birtar í vísindaritinu Heart. Um 4.400 bresk börn sem tóku þátt í rannsókn á fjórða áratug síðustu aldar voru leituð uppi, og í ljós kom að þeim sem borðað höfðu mikið af kalsíum og mjólkurvörum hafði síður verið hætt við heilablóðfalli og öðrum kvillum sem geta verið banvænir.

-Auglýsing-

Í frétt breska ríkisútvarpsins um niðurstöðurnar segir að þrátt fyrir að mjólkurvörur séu ríkar af fitu og kólesteróli hafi mikil neysla á þeim ekki aukið hættuna á hjartasjúkdómum.

Rannsóknin var gerð af vísindamönnum við Háskólann í Bristol og Rannsóknastofnunn í læknisfræði í Queensland í Ástralíu.

 

frettir@ruv.is

-Auglýsing-
-Auglýsing-
Björn Ófeigsson
Björn Ófeigsson
Björn er ritstjóri og ábyrgðarmaður hjartalif.is með brennandi áhuga á hjartans málefnum auk þess að vera sjálfur hjartabilaður og með gangráð/bjargráð.

Tengt efni

-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
Auglýsing
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-