Frábært námskeið fyrir byrjendur í hráfæði. Á þessu námskeiði kenni ég ykkur matreiðsluaðferðina á bak við hráfæðið og að taka hráfæðið meira inn í matseðilinn ykkar, útbúa einfalda, fljótlega, holla og bragðgóða hráfæðirétti, ásamt girnilegum eftirréttum.
Athugið að allir þessir réttir passa vel með kjöti, fiski og venjulegum grænmetismat – en standa líka einir og sér sem hin fullkomna hráfæðismáltíð.
Formið á námskeiðinu er sýnikennsla og fræðsla.
Á þessu námskeiði notum við algeng eldhús áhöld s.s. matvinnsluvél og blandara við matseldina.
-Auglýsing-
Uppskriftir og uppskriftabók fylgja, ásamt fullri máltíð.
Verð kr. 5.990-
Staður:Hagkaup Holtagörðurm
Tími: 17:50 -20:00
-Auglýsing-