-Auglýsing-

Svona er hjartaáfall

Bresku hjartasamtökin Bristish Heart Foundation hafa verið dugleg að koma boðskap sínum á framfæri með eftirtektarverðum hætti. Í þessu áhrifaríka myndskeiði er því lýst hvernig það er að fá hjartaáfall. 

Fyrir nokkrum misserum voru þeir með í gangi herferð sem bar heitið”Doubth Kills” eða vafi gæti drepið.

Og það er nákvæmlega borðskapurinn hér og áherslan á að vafi um eðli brjóstverkja getur drepið fólk. Með öðrum orðum það er betra að fara oftar Hjartagátt en að láta hjá líða og kannski verður það of seint.  Ekki taka áhættuna, hringdu frekar í 112.

Um er að ræða tveggja mínútna myndskeið sem er mjög áhrifarík og ég hvet fólk til að skoða þetta og deila með öðrum.

P.S. Ekki gleyma að læka við okkur á Facebook 

 

-Auglýsing-
-Auglýsing-
Björn Ófeigsson
Björn Ófeigsson
Björn er ritstjóri og ábyrgðarmaður hjartalif.is með brennandi áhuga á hjartans málefnum auk þess að vera sjálfur hjartabilaður og með gangráð/bjargráð.

Tengt efni

-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
Auglýsing
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-