fbpx
-Auglýsing-

Safnað fyrir utanferð hjartveiks drengs

Bjarki FannarTæplega sjö ára drengur, Bjarki Fannar Hjaltason á Hvanneyri, er á leið til Boston í vikunni í sína aðra hjartaaðgerð. Bjarki Fannar þjáist af sjaldgæfum hjartagalla sem kallast Shone´s syndrom.

Til að styrkja ferð hans og foreldra var boðið til kaffihúss í Skemmunni á Hvanneyri á sunnudaginn var. Þar gat fólk keypt sér kaffi og með því og rann allur ágóðinn beint til Bjarka Fannars. Þeir sem vilja styrkja Bjarka Fannar geta lagt inn á reikning: 0326–13–110061, kt. 310807 – 2140. „Undirbúningsnefndin vill þakka kærlega öllum þeim sem lögðu leið sína í Skemmuna til að styrkja gott málefni og þeim sem aðstoðuðu við framkvæmd kaffihússins,“ segir í tilkynningu.

Frá þessu er sagt í Skessuhorni og við hvetjum lesendur hjartalíf.is sem eru aflögufærir að leggja málinu lið.

Mynd af vef Skessuhorns

Auglýsing
Björn Ófeigsson
Björn Ófeigsson
Björn er ritstjóri og ábyrgðarmaður hjartalif.is með brennandi áhuga á hjartans málefnum auk þess að vera sjálfur hjartabilaður og með gangráð/bjargráð.

Tengt efni

-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
Auglýsing
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-