-Auglýsing-

Málþing um öryggi sjúklinga 8. febrúar næstkomandi

Málþing um öryggi í sjúklinga verður haldið á vegum Landlæknisembættisins 8. febrúar 2007, kl. 8.30 – 11.30 á Hótel Nordica.

Aðalfyrirlesari verður Sir Liam Donaldson, landlæknir Breta og framkvæmdastjóri verkefnis á vegum Alþjóða-heilbrigðismálastofnunarinnar er snýr að öryggi sjúklinga.
 Sir Liam er mjög þekktur fyrir störf sín á þessu sviði og hefur hlotið aðalsnafnbót vegna þeirra. Hann er áhrifamikill fyrirlesari og er Landlæknisembættinu mikill heiður að því að fá hann til landsins.

-Auglýsing-

 Málþingið er ætlað heilbrigðisstarfsfólki og þeim sem áhuga hafa á öryggi í heilbrigðisþjónustu. Athygli er vakin á því að málþingið fer fram á ensku.

Vegna skipulagningar er mikilvægt að skrá sig til þátttöku í málþinginu. Vinsamlegast sendið tölvupóst á netfangið hrefna@landlaeknir.is fyrir 7. febrúar næstkomandi.
Ekkert þátttökugjald.

Landlæknir

 

- Auglýsing-

 

 

 

 

-Auglýsing-
-Auglýsing-

Tengt efni

-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
Auglýsing
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-