-Auglýsing-

Hvaða hópar eru viðkvæmari fyrir COVID-19?

COVID-19. Mynd: Shutterstock

Þegar þessi orð eru færð í letur að morgni 4. mars 2020 hafa 16 manns verið greindir með kórónavísusinn COVID-19. Þetta eru alvarleg tíðindi fyrir okkur og ekki síst þá sem eru með undirliggjandi heilsufarsleg vandamál eins og t.d. hjarta og æðasjúkdóma. Stóra spurningin er hver útbreiðslan verður hér á landi og hvað þetta taki langan tíma að ganga yfir.

Það er ljóst að COVID-19 leggst þyngst á eldra fólk og fólk með undirliggjandi sjúkdóma og þar hefur sérstaklega verið bent á hjarta og æðasjúkdóma, lungansjúkdóma, lifrasjúkdóma og jafnvel sykursýki. Það er þó mikilvægt að hafa í huga að þessir hópar eru EKKI í meiri hættu að smitast en hver annar en ef þeir smitast getur sjúkdómurinn verið erfiðari viðureignar. Dánartíðni hjá fólki undir fertugu er hverfandi en hækkar verulega hratt eftir aldri og ljóst að COVID-19 leggst sérlega þungt á fólk sem komið er yfir áttrætt.

RÚV var með góða samantekt á málinu í gær um þá hópa sem eru viðkvæmastir og fylgir tengill á umfjöllina hér fyrir neðan.

https://www.ruv.is/frett/leik-mer-ekki-ad-thvi-ad-vera-opinn-fyrir-virusnum

-Auglýsing-
-Auglýsing-
Björn Ófeigsson
Björn Ófeigsson
Björn er ritstjóri og ábyrgðarmaður hjartalif.is með brennandi áhuga á hjartans málefnum auk þess að vera sjálfur hjartabilaður og með gangráð/bjargráð.

Tengt efni

-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
Auglýsing
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-