-Auglýsing-

Borðaðu hnetur og lengdu lífið

hneturSvöng/svangur? Gríptu handfylli af hnetum. Ekki aðeins eru þær pakkaðar af próteini, heldur hefur það komið í ljós að þær eru það sem borða á ef þú vilt ná háum aldri.

Það er allavega niðustaðan í einni stærstu rannsókn sem gerð hefur verið á sambandinu milli hneta og langlífi.

Hnetur eru háar í ómettaðri fitu, próteinum og vítamínum eins líka andoxunarefnum sem eru talin lækka líkur á hjartasjúkdómum.

-Auglýsing-

Harvard Medical School gerði rannsóknir á hnetum og neyslu þeirra í tengslum við dauðsföll af ýmsum toga. Um 77 þúsund konur tóku þátt í þessari rannsókn og tæplega 43 þúsund karlmenn. Spurt var hvort fólkið neytti hneta almennt, hversu mikið magn væri borðað og hvaða hnetur væri um að ræða, möldlur, cashews, herslihnetur, macadamian, pecan, furuhnetur, pistasíuhnetur eða valhnetur.

Þeir sem neyttu hneta reglulega voru minna líkleg til þess að deyja úr hinum ýmsu sjúkdómum og það sem skipti mestu máli að líkur á að fá krabbamein eða hjartasjúkdóma minnka töluvert mikið.

Þeir sem borða hnetur eru líka oft grennri og orkumeiri en ella.

Hnetur eiga að vera hluti af daglegum máltíðum hjá öllum (nema auðvitað ef þú ert með ofnæmi).

- Auglýsing-

Grein af vefnum heilsutorg.com

-Auglýsing-
-Auglýsing-
Björn Ófeigsson
Björn Ófeigsson
Björn er ritstjóri og ábyrgðarmaður hjartalif.is með brennandi áhuga á hjartans málefnum auk þess að vera sjálfur hjartabilaður og með gangráð/bjargráð.

Tengt efni

-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
Auglýsing
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-