-Auglýsing-

Bjuggu til slagæð úr gerviefni

Vísindamenn við Royal Free sjúkrahúsið í Lundúnum hafa búið til gervislagæð og vonast til að hefja prófanir á henni í ár. Gangi þær vel gæti uppfinningin gagnast þúsundum manna sem glíma við æðasjúkdóma.

Gervislagæðin var þróuð með hjálp nanótækni og er hún úr polymer-efni eða gerviefni. Efnið sem æðin er gerð úr líkist venjulegum æðum að því leyti að súrefni og næringarefni geta flætt um það og til vefja líkamans. Vísindamennirnir vonast til að geta í framtíðinni notað tæknina til að búa til kransæð.

www.ruv.is 03.01.2010

-Auglýsing-
-Auglýsing-
Björn Ófeigsson
Björn Ófeigsson
Björn er ritstjóri og ábyrgðarmaður hjartalif.is með brennandi áhuga á hjartans málefnum auk þess að vera sjálfur hjartabilaður og með gangráð/bjargráð.

Tengt efni

-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
Auglýsing
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-