-Auglýsing-

Kókaín veldur 3% skyndidauða

Um þrjú prósent þeirra sem verða bráðkvaddir hafa neytt kókaíns, oft með áfengi. Þetta segja spænskir sérfræðingar sem rannsökuðu hvað ylli skyndidauða 668 karla á aldrinum 21 til 45 ára. 21 hafði neytt kókaíns. Breskir læknar segja þetta hnekkja sögusögnum um að kókaín sé fíkniefni sem menn geti neytt áhættulaust. Í viðtali við BBC segir Fotini Rozakeas, sérfræðingur Hjartaverndar í Bretlandi, að í hvert sinn sem menn neyti kókaíns eigi þeir á hættu að verða bráðkvaddir; fá hjartaslag, heilablóðfall og banvænar hjartsláttartruflanir.

Einu gildi þótt þeir séu ungir að árum, hafi aldrei kennt sér meins, leggi stund á íþróttir og neyti hollrar fæðu.

-Auglýsing-

www.ruv.is 13.01.2009

-Auglýsing-
-Auglýsing-
Björn Ófeigsson
Björn Ófeigsson
Björn er ritstjóri og ábyrgðarmaður hjartalif.is með brennandi áhuga á hjartans málefnum auk þess að vera sjálfur hjartabilaður og með gangráð/bjargráð.

Tengt efni

-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
Auglýsing
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-