7 einkenni sem ekki ætti að hunsa

Stundum heyrum við frásagnir af fólki sem hefur fundið fyrir ýmsum einkennum en talið þau litlu máli skipta og látið hjá líða að láta...

Te talið geta minnkað líkurnar á heilablóðfalli – en einnig talið...

Margar nýjar rannsóknir líta dagsins ljós daglega. Fréttir um tvær mismunandi rannsóknir tengdar te hafa birst upp á síðkastið. Önnur jákvæð, hin ekki svo. Það...

Föstudagur á hjartadeild og Hjartagátt

Ég hef oft furðað mig á því fyrirkomulagi að loka Hjartagátt (bráðamóttöku brjóstverkja LSH Hringbraut) um helgar og velt því fyrir mér hvað verður...

Að greinast með hjartabilun

Að greinast með hjartabilun er mikið áfall hvort sem aðdragandinn er langur eða bilunina ber brátt að. Margt breytist og lífið tekur óvænta stefnu...

Flökkusagan um vatnið

Mýtur og flökkusögur, sannar eða ósannar eiga það til að öðlast sjálfstætt líf á samfélagsmiðlum og þúsundir manna fara smám saman að taka fullyrðingunum...

Af hverju er sykur óhollur?

Að margra mati er sykurinn ein mesta heilsufarógn sem steðjar að mannkyninu. Þó flestir geri sér orðið grein fyrir því  að sykur er óhollur...

Beikonhátíðarmenn gefa hjartasírita

Aðstandendur beikonhátíðar afhentu í gær hjartadeild Landspítalans með formlegum hætti tvo hjartasírita. Hjúkrunarfræðingur sem tók við gjöfinni segir síritana nýtast mjög vel en fólk...