-Auglýsing-

Umfjöllun Kastjóss um líffæragjafir

Líffæragjafir eru fátíðar á Íslandi – sem er slæmt, því þörfin fyrir líffæraígræðslu fer vaxandi.

Í lögum frá 1991 um þessi mál er gert ráð fyrir að látinn maður vilji ekki gefa líffæri sín nema hann hafi sérstaklega tekið annað fram. Nú liggur fyrir þinginu tillaga um að snúa þessu við, að gera ráð fyrir því að fólk vilji almennt gefa líffæri sín, nema öðrum óskum hafi verið komið á framfæri. Kastljós hitti tvo líffæraþega sem hafa fengið framhaldslíf með nýju hjarta og lunga – og lækni sem segir mikla þörf á að opna umræða um líffæragjafir, svo aðstandendum sé ekki komið í opna skjöldu með spurningu um slíkt á viðkvæmri stundu, þegar ástvinur er nýlátinn.

Hér má sjá umfjöllun Kastljóss þann 13.02.2012

-Auglýsing-
-Auglýsing-
Björn Ófeigsson
Björn Ófeigsson
Björn er ritstjóri og ábyrgðarmaður hjartalif.is með brennandi áhuga á hjartans málefnum auk þess að vera sjálfur hjartabilaður og með gangráð/bjargráð.

Tengt efni

-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
Auglýsing
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-