fbpx
-Auglýsing-

Óttast lengra viðbragð sjúkraflugs

Hjörtur Kristjánsson, læknir á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja, hefur áhyggjur af minnkandi kröfum um viðbragðstíma í sjúkraflugi. Hann segir um öryggismál að ræða.

Viðbragðstími útkalla á Vestmannaeyjasvæðinu er skipt í 4 stig . Viðbragðstími í forgangi 1 og 2 er 45 mínútur en lengri í forgangi 3 og 4. Í upphaflegri útboðslýsingu fyrir sjúkraflug var orðalag þannig að verksali skuli ávallt geta boðið upp á forgang 1 og 2. Því var breytt á þann veg að verksali skuli leitast við að geta sem oftast boðið upp á forgang 1 og 2.

Samkvæmt upplýsingum sem fengust hjá Ríkiskaupum var orðalagi breytt vegna ábendinga bjóðenda og Félags íslenskra atvinnuflugmanna.

www.ruv.is 04.02.2008

Auglýsing
Björn Ófeigsson
Björn Ófeigsson
Björn er ritstjóri og ábyrgðarmaður hjartalif.is með brennandi áhuga á hjartans málefnum auk þess að vera sjálfur hjartabilaður og með gangráð/bjargráð.

Tengt efni

-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
Auglýsing
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-