-Auglýsing-

Nýtt tölvusneiðmyndatæki í maí

Skrifað var undir samning um kaup á nýju tölvusneiðmyndatæki fyrir Landspítala 3. mars 2010 og verður það tekið í notkun í byrjun maímánaðar.

Tölvusneiðmyndatæki gefa þversniðs- og þrívíddarmyndir af líffærum og eru ein mikilvirkustu greininartæki sem notuð eru í læknisfræði í dag. Tækið er af fullkomnustu gerð og mun bæta greiningu sjúkdóma hjá skjólstæðingum Landspítala umtalsvert. Tækið gefur sérstaklega aukna möguleika á greiningu hjarta- og æðasjúkdóma en bætir greiningu í fjölda sjúkdómaflokka.  Það mun gefa lægri geislaskammta en eldra tæki sem það leysir af hólmi sem er mjög mikilvægt vegna mikillar notkunar tækninnar.

-Auglýsing-

Tækið er framleitt af Philips lækningatækjum og er Vistor umboðsaðili þeirra á Íslandi.

www.landspitali.is

-Auglýsing-
-Auglýsing-
Björn Ófeigsson
Björn Ófeigsson
Björn er ritstjóri og ábyrgðarmaður hjartalif.is með brennandi áhuga á hjartans málefnum auk þess að vera sjálfur hjartabilaður og með gangráð/bjargráð.

Tengt efni

-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
Auglýsing
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-