-Auglýsing-

Hrotur maka kosta mikinn svefn

Hrotur maka kosta rúmlega þriðjung Breta alls tveggja ára svefn yfir ævina samkvæmt nýrri könnun. Fréttavefur BBC segir frá þessi. Helmingur þátttakenda, sem voru 2.000 talsins, sögðu að hroturnar hefðu neikvæð áhrif á kynlíf þeirra, en 85% voru á því að sambandið myndi batna ef hægt væri að stöðva hroturnar.

Talsmaður bresku svefnsamtakanna segir BBC að mikilvægt sé að ná nægum svefni, og að svefnleysi geti haft slæm áhrif á líkamlega og andlega heilsu og að svefnleysi hafi verði tengt við slæma frammistöði í námi, auknar líkur á offitu og sykursýki, skilnaði, aukna sjálfsmorðstíðni m.a.

Svefn við hlið manneskju sem hrýtur getur þýtt að viðkomandi tapar allt að tveggja klukkustunda svefni á hverri nóttu, sambönd eru sögð vara að meðaltali um 24 ár, en þetta þýðir með þeim útreikningum sem beitt er í rannsókninni að Bretar sem þjást vegna hrjótandi maka tapa um tveggja ára svefni alls.

mbl.is 09.03.2007

-Auglýsing-
-Auglýsing-

Tengt efni

-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
Auglýsing
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-