Mjöll Jónsdóttir klínískur sálfræðingur sinnir alhliða sálfræði og ráðgjafaþjónusta fyrir fullorðna hjartasjúklinga og maka. Þar er hægt að sækja sálrænan stuðning og ráðgjöf í baráttunni við sjúkdóminn, lífið eftir sjúkdóminn, breytingarnar, kvíðann og allt það sem takast þarf á við eftir eigin veikindi eða veikindi maka.
Mjöll sinnir einnig almennri sálfræðiþjónustu sem sniðinn er að þörfum hvers og eins.
Mjöll tekur tekur auk þess að sér að flytja fyrirlestra fyrir fyrirtæki og félagasamtök sem þess óska.
Þjónustan er vítæk og meðal annars:
- Einstaklingsráðgjöf fyrir hjartasjúklinga
- Einstaklingsráðgjöf fyrir maka hjartasjúklinga
- Pararáðgjöf fyrir hjartasjúklinga og maka þeirra
- Meðferð gegn kvíða
- Meðferð gegn þunglyndi
- Meðferð gegn streitu
- Ráðgjöf til stuðnings breyttum lífsstíl í kjölfar veikinda
Mjöll er meðlimur í Sálfræðingafélagi Íslands, Félagi sjálfstætt starfandi sálfræðinga og Félagi fagfólks um offitu.
Upplýsingar og tímapantanir eru hjá ritara Heilsustöðvarinnar í síma 534-8090 eða á netfangið heilsustodin@heilsustodin.is