Heim Höfundar Innlegg eftir Inga Jóna Ingimarsdóttir

Inga Jóna Ingimarsdóttir

Inga Jóna Ingimarsdóttir
1 INNLEGG 0 ATHUGASEMDIR
Inga Jóna Ingimarsdóttir er með meistaragráðu í læknisfræði frá Kaupmannhafnarháskóla, þaðan sem hún lauk læknisprófi í janúar 2007. Hún starfaði á hjartadeild Akademiska háskólasjúkrahússins í Uppsölum í Svíþjóð árin 2013-2017, varð sérfræðingur í lyflæknisfræði árið 2015 og lauk sérfræðiprófi í hjartalækningum árið 2016. Inga Jóna starfar nú sem hjartalæknir á hjartadeild Landspítala Háskólasjúkrahúsi.