Heim Höfundar Innlegg eftir Auðbjörg Reynisdóttir

Auðbjörg Reynisdóttir

Auðbjörg Reynisdóttir
1 INNLEGG 0 ATHUGASEMDIR
Aupbjörg er fædd árið 1961 í Vestmannaeyjum. Lauk námi í hjúkrun 1986, Bsc gráðu í hjúkrunarfræði frá Háskóla Íslands árið 2002, MBA gráðu árið 2004 frá sama skóla og 12 einingum á meistarastigi í gæðastjórnun í Endurmenntun Háskóla Íslands árið 2006. Markþjálfun hjá Evolvia 2012 og framhaldsnám í þeim fræðum árið 2013 -2014. Auðbjörg hefur unnið lengst af við hjúkrun frá árinu 1986. Á bráðadeildum, í öldrunarþjónustunni og heilsugæslu. Árin 2007 - 2014 hjá TM Software vann Auðbjörg við þjónustu og þróun sjúkraskrárkerfisins Saga. Síðustu árin hefuy hún unnið við afleysingar á ýmsum stöðum í Noregi auk sjálfstæðra verkefna við verkefnastjórnun, heilsueflingu og markþjálfun.