Faðmlög auka lífsgæði og eru góð fyrir hjartað

Faðmlög eru einstaklega jákvæð leið til samskipta og til að sýna væntumþykju. Vinir faðmast og við sýnum fólkinu okkar væntumþykju með faðmlögum. Við sýnum...

Bann getur bjargað mannslífum

Þórarinn Guðnason hjartalæknir vill að Alþingi samþykki þingsályktunartillögu um að banna matvöru sem er auðug af transfitusýrum. Bannið geti komið í veg fyrir...

Puerta, leikmaður Sevilla, er látinn

Antonio Puerta, leikmaður spænska knattspyrnuliðsins Sevilla, lést í dag af völdum hjartáfalls, aðeins 22 ára að aldri. Puerta hneig niður í leik Sevilla...

Hjartabilun

Hjartabilun kallast það ástand þegar afkastageta hjartans takmarkast af einhverjum orsökum. Oft á þetta sér stað í kjölfar bráðrar kransæðastíflu/hjartaáfalls en auk þess geta...

Taktu Benecol daglega og haltu kólesterólinu í skefjum

Á undanförnum áratug eða svo hafa komið fjölmörg matvæli á markað víða erlendis undir vöruheitinu Benecol. Benecol er skrásett vörumerki fyrir vörur sem innihalda...

10 óvenjuleg markmið fyrir árið

Það er óhætt að segja að boðskapurinn í þessum pistli eigi erindi til okkar allra en þarna koma fram frábærar hugmyndir af því hvernig...

Verði eitt af bestu sjúkrahúsum Norðurlanda

ÞAU Hulda Gunnlaugsdóttir, forstjóri Landspítala - háskólasjúkrahúss, og Ögmundur Jónasson heilbrigðisráðherra voru sammála um það á ársfundi LSH í gær að bygging nýs...

Hin breiðu bök og skömm stjórnmálamanna

Það er með töluverðum trega og sorg í hjarta sem ég færi í letur þennan pistil og ég er sannfærður um margir deili með...