Ný bráðamóttaka í apríl

Verið er að sameina tvær aðalbráðamóttökur Landspítalans í eina í Fossvoginum. Framkvæmdir setja sinn svip á starfsemina með ryki og borhljóðum en starfsmenn...

Jean Reno á sjúkrahúsi eftir alvarlegt hjartaáfall

Franski leikarinn Jean Reno var fyrr í dag fluttur í skyndi á sjúkrahús eftir að hann fékk alvarlegt hjartaáfall. Leikarinn, sem er sextugur,...

Áhættuþættir hjarta og æðasjúkdóma

Á síðasta aldarfjórðungi hefur nýgengi kransæðastíflu lækkað um 40% á Íslandi og dánartíðnin um 55%. Þessari lækkun má meðal annars þakka forvörnum. Að hugsa...

Kulnun tengd við gáttatif

Kulnun (e. burnout) er sálfræðileg lýsing á afleiðingum langvinnrar streitu. Kulnun er ekki bara tengd starfinu því oft er einnig um að ræða álagsþætti...

„Verið að berja okkur til hlýðni“

EFTIR aðeins tólf daga hætta 98 hjúkrunarfræðingar á svæfinga-, gjörgæslu- og skurðstofusviði Landspítala störfum, taki stjórnendur ekki til baka ákvörðun um að breyta...

Heilbrigt hjarta með samvinnu

Guðrún Bergmann Franzdóttir skrifar um gildi hreyfingar og holls mataræðis, ekki síst fyrir hjartveika: "Við höfum aðeins eitt hjarta." Á morgun, sunnudaginn 30. september,...