Heilsufarsmælingar

Heilsufarsmælingar þar sem blóðþrýstingur er mældur, blóðprufa tekin og helstu gildi eru mæld er eitthvað sem er mjög áríðandi að við látum framkvæma reglulega.  En...

Aðeins í Sviss eru lyf dýrari en á Íslandi

Aðeins í Sviss eru lyf dýrari en á Íslandi, samkvæmt könnun, sem Eurostat, hagstofa Evrópusambandsins, hefur gert á lyfjaverði í 33 Evrópulöndum. Samkvæmt...

Hjartabilun

Hjartabilun kallast það ástand þegar afkastageta hjartans takmarkast af einhverjum orsökum. Oft á þetta sér stað í kjölfar bráðrar kransæðastíflu/hjartaáfalls en auk þess geta...
Flórenz

Hjartað í hitanum – Aukin áhætta á ferðalögum

Ferðalög eru yfirleitt tengd slökun vellíðan, en fyrir suma geta þau falið í sér aukna áhættu á hjartauppákomum, sérstaklega á heitum áfangastöðum eins og...

Vaktakerfið dregið til baka

Skurð- og svæfingahjúkrunarfr. á LSH munu draga uppsagnir sínar til baka og yfirstjórn sjúkrahússins hefur fallist á að fyrirhugaðar breytingar á vaktafyrirkomulaginu taki...

Endurhæfing minnkar þunglyndi og kvíða hjartasjúkra

HJARTAENDURHÆFING á Reykjalundi hefur mjög jákvæð áhrif á andlega heilsu sjúklinga, ekki síður en líkamlega. Rannsókn Karls Kristjánssonar og Magnúsar R. Jónassonar heimilis-...