8 mikilvægar ástæður til að taka D vítamín
D vítamín er ekki bara venjulegt vítamín. Í rauninni virkar það eins og sterahormón í líkamanum.
Ef þú færð litla sól á þig yfir árið...
Landspítalinn: Uppsögn og ráðning forstjóra
Eftir sviptingar síðustu vikna eru forstjóraskipti á Landspítalanum. Þó þetta beri snögglega að er þetta skiljanlegt í ljósi stöðunnar og verður vonandi til góðs...
Með falskt landvistarleyfi
Filippseyingur, sem dvalið hefur hér á landi í þrjú ár, hefur verið vísað úr landi þar sem umsóknargögn hans voru fölsuð. Hann gekkst...
Kransæðasjúkdómur
Hjarta- og æðasjúkdómar geta haft áhrif á alla þætti hjarta- og æðakerfis líkamanns, hvort heldur sem er hjartavöðvann eða -lokur, gollurhús, kransæðar, leiðslukerfi hjartans,...
Inflúensubólusetning – mikilvæg fyrir hjartað
Þegar haustið gengur í garð og myrkrið og kuldinn læðist að kemur inflúensan og bólusetningatímabilið hefst á ný.
Fyrir flesta er inflúensubólusetning einföld varúðarráðstöfun, en...
Hjartað og svefninn – hvers vegna er 7–8 klst besta uppskriftin?
Við tölum mikið um mataræði og hreyfingu þegar heilsan er annars vegar en svefninn fær stundum minni athygli. Samt er hann grunnþáttur í því...
Umboð fyrir deyjandi?
Eftir Skapta Hallgrímsson. KRISTÍN Sólveig Bjarnadóttir og dr. Sigríður Halldórsdóttir hafa komið á framfæri þeirri hugmynd hvort ekki sé þörf fyrir embætti umboðsmanns...
Langtímaverkefni
„ÞETTA er langtímaverkefni og menn hafa ákveðinn sveigjanleika í því,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðisráðherra, þegar hann er spurður hvernig staðan sé í...

























































