Frelsi á hjóli – hjólað fyrir hjartað
Það er áskorun en til mikils að vinna að finna sína leið til að stunda útivist þegar maður er hjartabilaður. Það þekki ég af...
Heilsufarsmælingar
Heilsufarsmælingar þar sem blóðþrýstingur er mældur, blóðprufa tekin og helstu gildi eru mæld er eitthvað sem er mjög áríðandi að við látum framkvæma reglulega.
En...
Aðeins í Sviss eru lyf dýrari en á Íslandi
Aðeins í Sviss eru lyf dýrari en á Íslandi, samkvæmt könnun, sem Eurostat, hagstofa Evrópusambandsins, hefur gert á lyfjaverði í 33 Evrópulöndum. Samkvæmt...
Hjartabilun
Hjartabilun kallast það ástand þegar afkastageta hjartans takmarkast af einhverjum orsökum. Oft á þetta sér stað í kjölfar bráðrar kransæðastíflu/hjartaáfalls en auk þess geta...
Getur app bjargað hjörtum? Ný íslensk rannsókn um stafræna vöktun við...
Í heimi þar sem sífellt fleiri lifa með langvinna sjúkdóma, hefur stafræna byltingin ekki látið hjartasjúklinga sitja eftir. Ný íslensk rannsókn sem birtist í...
Hjartað í hitanum – Aukin áhætta á ferðalögum
Ferðalög eru yfirleitt tengd slökun vellíðan, en fyrir suma geta þau falið í sér aukna áhættu á hjartauppákomum, sérstaklega á heitum áfangastöðum eins og...
Vaktakerfið dregið til baka
Skurð- og svæfingahjúkrunarfr. á LSH munu draga uppsagnir sínar til baka og yfirstjórn sjúkrahússins hefur fallist á að fyrirhugaðar breytingar á vaktafyrirkomulaginu taki...
Endurhæfing minnkar þunglyndi og kvíða hjartasjúkra
HJARTAENDURHÆFING á Reykjalundi hefur mjög jákvæð áhrif á andlega heilsu sjúklinga, ekki síður en líkamlega. Rannsókn Karls Kristjánssonar og Magnúsar R. Jónassonar heimilis-...