það er ótrúlegt að fylgjast með fréttum þessa dagana um knattspyrnumenn sem hníga niður í knattspyrnuleikjum. Á nokkurm dögum hafa þrír leikmenn á besta aldri fengið hjartastopp og þar af eru tveir látnir.
Þessi tíðindi minna okkur enn og aftur á nauðsyn þess að vera meðvituð um fjölskyldusögu og þó fólk sé ungt og stundi íþróttir þá er mikilvægt að láta athuga hjartað til að fullvissa sig um að ekki séu undirliggjandi hjartagallar eða hjartasjúkdómar.
-Auglýsing-
Í fréttum sjónvarpsins í kvöld var áhugaverð umfjölllun um málið og meðal annars rætt við ungan mann sem fékk hjartastopp á knattspyrnuæfingu fyrir tveim árum síðan.
Umfjöllun Fréttastofu sjónvarps. Hjartaáföll
- Auglýsing-
Tengill fengin af www.ruv.is
-Auglýsing-