-Auglýsing-

Veira veldur æðastíflunum

Sænskir vísindamenn hafa fengið staðfest að veirur kunni að vera meðal orsaka hjarta og æðasjúkdóma. Tveir hópar vísindamanna við Karólínsku stofnunina í Stokkhólmi hafa birt niðurstöður rannsókna sem sýna að samband er milli veira og bólgu sem verður í æðum þegar fita veldur æðastíflunum.

Bólgan getur leitt til æðakölkunar, hjartaáfalls eða heilablóðfalls. Veira þessi kallast cyto-megalo-veira og 70% allra manna bera hana í sér án þess að veikjast. Við vissar aðstæður verður veiran hættuleg og framleiðir efni sem valda bólgum sem tengjast hjarta og æðasjúkdómum.

-Auglýsing-

Haft er eftir vísindmönnunum í Dagens Nyheter í dag að talið sé að þessi uppgötvun geti hugsanlega varpað nýju ljósi á, gikt, astma, sjúkdóma í þörmum og jafnvel krabbamein.

www.ruv.is 12.01.2008

-Auglýsing-
-Auglýsing-
Björn Ófeigsson
Björn Ófeigsson
Björn er ritstjóri og ábyrgðarmaður hjartalif.is með brennandi áhuga á hjartans málefnum auk þess að vera sjálfur hjartabilaður og með gangráð/bjargráð.

Tengt efni

-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
Auglýsing
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-