-Auglýsing-

Múmíur með lífsstílssjúkdóma

iStock 000018721305XSmallNý rannsókn hefur leitt í ljós að Egyptar til forna þjáðust af æðakölkun. Hingað til hefur sjúkdómurinn einkum verið tengdur við lesti síðari tíma eins og reykingar, ofát og hreyfingarskort.
Niðurstöður rannsóknarinnar voru birtar í gær í læknatímaritinu Lancet. Segir þar að æðakölkun í fornaldarmönnum sýni að sjúkdómurinn tengist venjulegri öldrun manna en sé ekki tengdur sérstaklega mataræði eða lífsstíl.

Rannsóknin bendi jafnframt til þess að ekkert sé hæft í því að með því að taka upp mataræði fyrri tíma sé hægt að forðast sjúkdóminn.

-Auglýsing-

Niðurstöðurnar þýði þó ekki að lífsstíll manna skipti engu máli þegar áhættuþættir sjúkdómsins eru vegnir og metnir.

Morgunblaðið 12.03.2013

-Auglýsing-
-Auglýsing-
Björn Ófeigsson
Björn Ófeigsson
Björn er ritstjóri og ábyrgðarmaður hjartalif.is með brennandi áhuga á hjartans málefnum auk þess að vera sjálfur hjartabilaður og með gangráð/bjargráð.

Tengt efni

-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
Auglýsing
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-