Því hærra sem kólestólmagnið er í blóðinu því meiri hætta er að fá hjarta-og æðasjúkdóma. Samt sem áður er kólesteról líkamanum bráðnauðsynlegt. Líkaminn framleiðir kólesteról og framleiðslan fer fram í lifrinni. Lítið mál að láta mæla kólesterólmagn á heilsugæslustöðum og það ætti fólk að gera.
Axel Sigurðsson hjartalæknir er með fasta pistla í Morgunglugganum á Rás eitt auk þess sem hann heldur úti vefnum Matarræði.is
-Auglýsing-
Hér er hægt að heyra vitalið sem byrjar á 39:44 mínútu
Af vef ruv.is 11.06.2013
-Auglýsing-