-Auglýsing-

Heilsa í öllum stærðum

HaesTil eru samtök sem byggja á þeirri hugmyndafræði að hegðunar- og lífstílsbreytingar skipti meira máli en að þyngd fyrir fólk sem er of þungt eða of feitt. Samtökin vilja því breyta áherslunni úr þyngdarstjórnun í heilsustjórnun. Þessi samtök kallast “Health At Every Size” eða heilsa í öllum stærðum.

Þyngdartap hefur þau áhrif að blóðfitur og blóðþrýstingur lækkar, en það sama má líka segja um áhrifin af breyttri hegðun eins og t.d. breytingum á mataræði og meiri hreyfingu. Með þessum rökum telja samtökin mikilvægara beina sjónum að hegðun eða venjum til bættrar heilsu en setja minni fókus á þyngdina.

-Auglýsing-

Slagorð samtakanna eru: “Focus on health, not weight” með öðrum orðum setjum fókusin á heilsu en ekki þyngd.

Hérna má sjá meira um þeirra rannsóknir og hér er heimasíða þeirra.

Pistillin er unnin af blogsíðunni naering.com

-Auglýsing-
-Auglýsing-
Björn Ófeigsson
Björn Ófeigsson
Björn er ritstjóri og ábyrgðarmaður hjartalif.is með brennandi áhuga á hjartans málefnum auk þess að vera sjálfur hjartabilaður og með gangráð/bjargráð.

Tengt efni

-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
Auglýsing
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-