-Auglýsing-

Hakkarar gera árás á hjartalíf.is

Síðustu vikurnar hefur hjartalíf.is sætt árásum ósvífinna hakkara sem hafa það eitt að markmiði virðist vera að valda tjóni.
Þessar árásir náðu hámarki í vikunni og endaði með því að hjartalíf.is var komin á viðvörunarlista hjá google og hrundi á endanum í lok vikunnar.

Hjartalíf.is er nú aftur kominn í loftið og virðist hafa tekist að bjarga öllu sem þar er að finna. Við biðjum þá lesendur okkar sem hafa orðið fyrir óþægindum af þessum völdum afsökunar og eftir því sem við komumst næst er búið að girða fyrir þessar árásir í bili að minnsta kosti.

-Auglýsing-

Þess má geta að þessa dagana þá standa yfir töluverðar breytingar á síðunni og er markmiðið með þeim að auka enn við upplýsingaflæði síðunnar og gera hana enn notendavænni. Gert er ráð fyrir að þessum breytingum verði lokið um eða uppúr miðjum maí.

Kv. Björn

-Auglýsing-
-Auglýsing-
Björn Ófeigsson
Björn Ófeigsson
Björn er ritstjóri og ábyrgðarmaður hjartalif.is með brennandi áhuga á hjartans málefnum auk þess að vera sjálfur hjartabilaður og með gangráð/bjargráð.

Tengt efni

-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
Auglýsing
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-