Dæmi eru um að gjöld fyrir heilbrigðisþjónustu hafi hækkað um 75% á síðustu fimm árum. Mest hafa gjöldin hækkað hjá lífeyrisþegum, öryrkjum og atvinnulausum. Gjöld fyrir komu á heilsugæslu hafa hins vegar staðið í stað.
Þetta sést þegar rýnt er í tölur sem Sjúkratryggingar Íslands hafa tekið saman um þróun á gjöldum sjúkratryggðra einstaklinga. Tekið skal fram að til ársins 2010 greiddi fólk á aldrinum 67-69 ára með skertan lífeyri sama gjald og aðrir lífeyrisþegar.
-Auglýsing-
Hér má sá frétt RÚV um málið í heild sinni.
www.ruv. 22.01.2012
-Auglýsing-