Bandarískir læknar segja að rannsóknir hafi leitt í ljós að ef heyrnartól eru notuð með MP3 stafrænum spilurum eins og iPod geti það valdið truflunum á hjartagangráðum.
MP3-spilararnir eru í sjálfu sér ekki hættulegir. Í heyrnartólunum eru hins vegar öflugir litlir seglar sem geta valdið truflunum ef þeir eru þrjá sentimetra eða minna frá brjósti manna.
-Auglýsing-
www.visir.is 1ö.11.2008
-Auglýsing-