Mest notaða vefleitarvél heimsins, Google, vill geyma sjúklingaskrár. Google er í samstarfi við Cleveland Clinic, eina af leiðandi heilbrigðisstofnunum BNA, um þróunarverkefni sem hjálpar sjúklingum að stjórna eigin heilbrigðisupplýsingum
Cleveland Clinic hefur á prjónunum áætlun um að kalla til milli 1,500 og 10,000 sjúklinga til að prófa örugg vefsamskipti um flutning heilbrigðisupplýsinga úr sjúklingaskrám þeirra sem fjalla um þætti eins og ástand, lyfjaávísanir, milli stofnunarinnar og öruggs Google vefviðmóts.
-Auglýsing-
Stofnunin segir að markmiðið með módelinu sé að gefa sjúklingum tækifæri á að vera í beinu sambandi við fjölda lækna, heilbrigðisstarfsfólk og lyfjafræðinga.
www.hjukrun.is 14.03.2008
-Auglýsing-