Hvert skal leita?

Eitt af því sem kemur upp í hugann þegar hjartamálefni ber á gómar er hvert skal leita, hvar finn ég hjartalækni? Hvar kemst ég í samband við foreldra hjartveikra barna? Hvar er bráðamóttakan fyrir hjartasjúklinga? Heilsugæslur og svona mætti lengi telja.