-Auglýsing-

Dregið hefur úr transfitusýrum í matvælum hér á landi

Dregið hefur úr transfitusýrum í matvælum hér á landi á síðustu árum en fyrrverandi heilbrigðisráðherra varaði fólk við skaðsemi þeirra á Alþingi í síðustu viku.

Í síðustu viku hvatti Siv Friðleifsdóttir, fyrrverandi heilbrigðisráðherra, í ræðu á Alþingi, landsmenn til þess að taka lýsi. Siv sagði lýsið vörn gegn skaðsemi transfitusýra sem óvenju mikið væri af í matvælum hérlendis. Transfitusýrur er svokölluð hert fita og óæskilegar í miklu mæli. Neysla á þeim hækkar blóðkólesteról og eykur þannig líkurnar á hjarta- og æðasjúkdómum.

-Auglýsing-

Ólafur Reykdal matvælafræðingur og verkefnastjóri hjá Matís segir rannsóknir hafa sýnt að dregið hafi úr transfitusýrum í matvælum hér á landi. Þær megi þó enn finna í ýmsum unnum matvælum eins og smjörlíki, kexi, vörum sem hafa verið djúpsteiktar.

www.visir.is 04.02.2008

-Auglýsing-
-Auglýsing-
Björn Ófeigsson
Björn Ófeigsson
Björn er ritstjóri og ábyrgðarmaður hjartalif.is með brennandi áhuga á hjartans málefnum auk þess að vera sjálfur hjartabilaður og með gangráð/bjargráð.

Tengt efni

-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
Auglýsing
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-