-Auglýsing-

Samkomulagi náð á Landspítalanum

Stjórnendur Landspítala hafa náð samkomulagi við Geislafræðinga um vinnufyrirkomulag og hafa með því afstýrt að þeir láti af störfum.

Deilur hjúkrunarfræðinga og geislafræðinga á Landspítalanum voru fyrirferðamikilar í fréttum í apríl. Um 100 hjúkrunarfærðingar og um 40 geislafræðingar hótuðu að segja upp störfum .1 maí vegna óánægju með fyrirhugaðar breytingar á vaktafyrirkomulagi. Degi áður en uppsagnirnar áttu að taka gildi var breytingum á vaktafyrirkomulagi hjúkrunarfræðinganna frestað til 1. maí á næsta ári en fram að því verður unnið að því að ná samkomulagi. Svipað samkomulag var gert við geislafræðinganna fjörutíu, en fresturinn  þar var aðeins til 1. júní. Samkomulag í þeirri deilu náðist síðastliðinn fimmtudag.

-Auglýsing-

Björn Zoega, starfandi forstjóri Landspítalans segir ný samþykkt vaktafyrirkomulag vera komið til að vera og taki gildi í lok sumars. Stjórnendur Landspítala sögðu óhjákvæmilegt að breyta vinnufyrirkmulaginu.   Björn segir, vinnuloturnar hafi verið ólöglegar samkvæmt vinnutímatilskipunum ESB og íslenskum lögum. Því hafi verið útfært nýtt vinnufyrirkomulag.

Sjá umfjöllun F´rettastofu Rúv um málið hér

- Auglýsing-

www.ruv.is 02.06.2008

-Auglýsing-
-Auglýsing-
Björn Ófeigsson
Björn Ófeigsson
Björn er ritstjóri og ábyrgðarmaður hjartalif.is með brennandi áhuga á hjartans málefnum auk þess að vera sjálfur hjartabilaður og með gangráð/bjargráð.

Tengt efni

-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
Auglýsing
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-
-Auglýsing-